Fleiri fréttir

Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar

Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig.

Blaðaljósmyndir ársins

Blaðaljósmyndarafélag Íslands opnaði árlega ljósmyndasýningu sína í Gerðarsafni í dag.

Blaðamannaverðlaunin veitt í dag

Stígur Helgason, Bergljót Baldursdóttir, Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson og ritstjórn Kastljóss hlutskörpust.

Áhöfnin á Húna hlaut Eyrarrósina

Áhöfnin á Húna hlaut Eyrarrósina í ár. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðarstofnunnar.

35 fíkniefnabrot í tengslum við Sónar

35 fíkniefnabrot hafa komið upp í tengslum við Sónar Reykjavík- tónlistarhátíðina sem hófst á fimmtudaginn. Lokakvöld hátíðarinnar er í kvöld en þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Rúmlega 3500 gestir eru á Sónar Reykjavík.

Byssan leggur niður vopnin

Ingvar Örn Ákason, þjálfari Morfísliðs MÍ, hefur ákveðið að hætta sem þjálfari liðsins og leggja pennann alfarið á hilluna.

Salómonsdómur sem hægt er að endurskoða

Strætóferðalangar á suðausturhorni Suðurgötu og Hringbrautar í Reykjavík hafa í vetur þurft að vera án biðskýlis sem þar hefur alla jafna verið. Kvartað hafði verið undan reykingum og meðfylgjandi sóðaskap við skýlið.

Þurfum að læra að byggja í þéttri byggð

Þörf er á skýrari verklagsreglum við framkvæmdir í þéttri byggð, segir Páll Hjaltason, formaður umhverfis- og skipulagsráðs. Tryggja verði að ekki verði aftur röskun eins og á Lýsisreitnum. Undrandi á afstöðu tryggingafélaga.

Karlmaður til vandræða í heimahúsi og því handtekinn

Karlmaður var handtekinn í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu en samkvæmt lögreglu hafði hann verið til mikilla vandræða. Maðurinn hafði ætluð fíkniefni í vösum sínum og var hann vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að ræða við hann.

Rannsókn felld niður hjá sérstökum saksóknara

Rannsókn sérstaks saksóknara á hendur Guðmundi Erni Gunnarssyni, fyrrverandi forstjóra VÍS, hefur verið felld niður og hann laus allra mála. Guðmundur hefur fengið bréf þar að lútandi frá embættinu.

Miður sín yfir sprengjuhótun

Tveir þrettán ára drengir stóðu á bak við fölsku sprengjuhótunina hjá WOW Air. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir þá ekki hafa áttað sig á afleiðingunum og að þeir séu miður sín yfir þessu. Barnavernd veitir foreldrum uppeldislegan stuðning.

Fékk Sony-myndavél í verðlaun

Jón Rúnar Hilmarsson, sem bar sigur úr býtum í jólamyndakeppni Fréttablaðsins, fékk á dögunum afhent sigurlaunin sem voru glæsileg Sony-myndavél frá Sony Center.

Loftmyndir í þýskum veðurfréttum

Tveir menn frá þýskri sjónvarpsstöð verða staddir hér á landi í þrjá daga. Þeir nota litla flugvél sem tekur loftmyndir af íslenska landslaginu og birta í sjónvarpinu.

Óviðunandi ástand við Tjörnina

Andapör við Reykjavíkurtjörn hafa aldrei verið jafnfá og í fyrra. Þrjár andategundir munu hverfa að öllu óbreyttu. Höfundar nýrrar skýrslu segja ástandið óviðundandi og leggja til að hafið verði ræktunarstarf eins og á árunum 1956-1970.

Farþegar ekki sáttir

Rúmlega sólarhringsseinkun hefur orðið á flugi Icelandair frá Kaupmannahöfn til Íslands.

Ógeðsleg orð féllu - "Afsakið öll“

Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði biður hlutaðeigandi og þá sérstaklega, Eyrúnu Björgu Guðmundsdóttur, innilegrar afsökunar á ósæmilegum orðum í garð ræðulið Menntaskólans á Akureyri.

Bæturnar hefðu mátt vera hærri

"Þetta var svo hrottafengin árás á umbjóðanda minn,“ segir Björn Jóhannesson, réttargæslumaður og hæstaréttarlögmaður.

Vill virkja í neðri hluta Þjórsár

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að vatnsaflsvirkjanir séu besti kosturinn í virkjunarmálum og horfir til neðri hluta Þjórsár í því samhengi.

Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki

"Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi.

Allir samþykktu yfirvinnubann

Einróma samþykkt var á yfirvinnubann hjá Elkem Ísland. Félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness kusu í dag.

Sendu sendiherra Rússa fingurkossa

Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið í dag til þess að mótmæla réttindaskerðingu hinsegin fólks í Rússlandi.

Sjá næstu 50 fréttir