Frístundakort ekki byrjuð að skila tilsettum árangri Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 24. júní 2008 12:17 Kjartan Magnússon, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar. Frístundakort Reykjavíkurborgar hafa enn sem komið er ekki skilað þeim tilsetta árangri sem vonast var eftir. Nýleg skýrsla sýnir að marktækur munur er á notkun kortsins eftir tekjum því hinir tekjumeiri nýta sér kortið mun betur. „Börn tekjuhærri foreldra hafa frekar tekið þátt í íþróttastarfi en börn tekjuminni foreldra. Eitt af helstu markmiðum frístundakortsins var að snúa þessari þróun við þannig að það væri að minnsta kosti ekki peningaskortur sem hamlaði því að börn gætu stundað íþróttir," segir Kjartan Magnússon, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar.Kortin verða þróuð áframKjartan segir frístundakortin tilraun sem farið hafi verið í með jákvæðum og opnum huga. Þess vegna séu niðurstöðurnar nokkuð sem enginn hafi búist við. „Við vissum samt að þessu yrði ekki snúið við á punktinum. Frístundakortin eru langtímaverkefni og ég bind enn vonir við að börn tekjuminni foreldra taki meiri þátt í íþróttastarfi. Við þurfum kannski að kynna þetta betur en svo kunna líka að liggja aðrar ástæður fyrir þessu en takmarkað fjárráð."Kjartan vill ekki taka svo djúpt í árinni að verkefnið hafi misheppnast. Kortin þurfi lengri tíma í þróun og farið verður yfir málin á næstu fundum íþrótta- og tómstundaráðs. „Við rennum yfir málin og athugum í framhaldinu hvort að við grípum til leiða til að auðga notkun kortsins." Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira
Frístundakort Reykjavíkurborgar hafa enn sem komið er ekki skilað þeim tilsetta árangri sem vonast var eftir. Nýleg skýrsla sýnir að marktækur munur er á notkun kortsins eftir tekjum því hinir tekjumeiri nýta sér kortið mun betur. „Börn tekjuhærri foreldra hafa frekar tekið þátt í íþróttastarfi en börn tekjuminni foreldra. Eitt af helstu markmiðum frístundakortsins var að snúa þessari þróun við þannig að það væri að minnsta kosti ekki peningaskortur sem hamlaði því að börn gætu stundað íþróttir," segir Kjartan Magnússon, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar.Kortin verða þróuð áframKjartan segir frístundakortin tilraun sem farið hafi verið í með jákvæðum og opnum huga. Þess vegna séu niðurstöðurnar nokkuð sem enginn hafi búist við. „Við vissum samt að þessu yrði ekki snúið við á punktinum. Frístundakortin eru langtímaverkefni og ég bind enn vonir við að börn tekjuminni foreldra taki meiri þátt í íþróttastarfi. Við þurfum kannski að kynna þetta betur en svo kunna líka að liggja aðrar ástæður fyrir þessu en takmarkað fjárráð."Kjartan vill ekki taka svo djúpt í árinni að verkefnið hafi misheppnast. Kortin þurfi lengri tíma í þróun og farið verður yfir málin á næstu fundum íþrótta- og tómstundaráðs. „Við rennum yfir málin og athugum í framhaldinu hvort að við grípum til leiða til að auðga notkun kortsins."
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira