Innlent

Margréti bjargað í nótt

Lögreglan á Akureyri stóð í ströngu í nótt við að bjarga Margréti, Samherjatogaranum fyrrverandi, sem liggur við Krossanesbryggju. Búið var að hlaða brotajárni vitlaust á hana og komst vatn í lestina þannig að skipið var farið að halla.

Aðgerðir með krönum og dælum stóðu yfir í þrjá tíma í nótt og tókst að rétta skipið af. Frekari aðgerðir eru áætlaðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×