Fleiri fréttir Með hass milli rasskinnanna Lögreglan á Akureyri í samvinnu lagði hald á nokkurt magn fíkniefna í þremur málum um helgina og naut stuðnings sérsveitarinnar á Akureyri. Fram kemur í tilkynningu að lagt hafi verið hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kókaíni og sterum. 21.1.2008 11:56 Þjóðernissinni leiðir forsetakosningar í Serbíu Tomislav Nikolic róttækur þjóðernissinni er sigurvegari fyrstu umferðar forsetakosninga í Serbíu. Samkvæmt könnun mun þó koma til úrslitaumferðar þar sem kosið verður milli þeirra tveggja sem fá flest atkvæði. 21.1.2008 11:32 Þrír túlkar Dana í Írak voru einnig njósnarar Þrír írakskir túlkar, sem unnu fyrir dansaka herinn í Írak, unnu jafnframt sem njósnarar fyrir uppreisnarmenn í landinu. Þessu heldur fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu danska hersins fram í Nyhedsavisen 21.1.2008 11:16 Innbrot í Hveragerði Þrír unglingspiltar voru handteknir í Hveragerði um helgina vegna gruns um nokkur innbrot í bænum. Tveir þeirra viðurkenndu að hafa farið inn í tvö íbúðarhús í Hveragerði og stela flatskjáum. 21.1.2008 10:59 Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21.1.2008 10:30 Oprah sökuð um að taka kynþátt fram yfir kyn Harðar deilur hafa spunnist á heimasíðu bandarísku spjallþáttadrottningarinnar Opruh Winfrey vegna stuðnings hennar við Barack Obama í forvali demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þykir mörgum sem Oprah hafi svikið kynsystur sína, Hillary Clinton, sem fyrst kvenna eigi raunverulegan möguleika á að verða forseti Bandaríkjanna. 21.1.2008 10:27 Safnmenn vilja friða húsin við Laugaveg Fjölmargir safnmenn og áhugamenn um varðveislu menningarminja sendu frá sér sameiginlega tilkynningu í morgun þar sem mælt er eindregið er með því að friðun húsana við Laugaveg númer 4 og 6 verði staðfest og hafin verði vönduð endurgerð þeirra í samræmi við upprunalegan byggingastíl þeirra. 21.1.2008 09:38 Abbas kallar eftir aðstoð umheimsins Forseti Palestínu Mahamoud Abbas hefur kallað eftir aðstoð umheimsins vegna þess að Ísraelar hafa sett bann á orkuflutning til Gaza-svæðisins. 21.1.2008 09:29 Obama sigrar líklegast í Suður-Karólínu Næstu tvær forkosningar hjá Demókrötum og Repúblikönum verða í Suðurríkjunum, nánar tiltekið í Suður-Karólínu og Flórída, á næstu tíu dögum. Hvað Suður-Karólínu hjá demókrötum varðar er talið að Barack Obama eigi meiri líkur og sigri en Hillary Clinton þar sem stór hluti íbúa í fylkinu er blökkumenn. 21.1.2008 09:24 Kaffidrykkja eykur hættu á fósturláti Ný rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir að barnshafandi konur ættu að varast kaffidrykkju meðan á meðgöngunni sendur. Jafnvel hófleg neysla á kaffi yfir meðgöngutímann eykur hættuna á fósturlátum. 21.1.2008 09:24 Ljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar í lag Vonir standa til að umferðarljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar komist í lag í dag þegar varahlutir berast frá útlöndum. 21.1.2008 09:22 Enn eitt gagnahneykslið í Bretlandi Stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að glíma við enn eitt gagnahneykslið. Í ljós hefur komið að fartölva með upplýsingum um 600.000 starfsmenn breska hersins er horfin. 21.1.2008 09:19 Musharraf í opinberri heimsókn í Evrópu Musharraf forseti Pakistan er kominn í átta daga opinbera heimsókn til Evrópu en þetta er fyrsta opinbera heimsókn forsetans frá því að Benazir Bhutto var myrt á síðasta ári. 21.1.2008 09:19 Obama ræðst harkalega á Bill Clinton Barack Obama hefur ráðist harkalega á Bill Clinton eiginmann Hillary eftir að Obama tapaði fyrir henni í Nevada um helgina. 21.1.2008 09:15 Skylmingarmiðstöð á Laugardalsvelli Ný og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn á laugardaginn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og jafnframt þjóðarleikvangur Íslands í skylmingum. Við þetta tækifæri var undirritaður samstarfssamningur Skylmingasambands Íslands og Landsbankans sem verður bakhjarl sambandsins til næstu tveggja ára. 21.1.2008 09:11 Chavez hótar bændum og bönkum þjóðnýtingu Hinn litríki forseti Venesúela Hugo Chavez er aftur kominn í sviðsljós fjölmiðla. Að þessu sinni eru það deilur sem hann á í við bændur og banka landsins 21.1.2008 09:10 Bjarni Harðarson segir Björn Inga á leið úr flokknum Bjarni Harðarson einn af þingmönnum Framsóknarflokksins telur að Björn Ingi Hrafnsson sé á leið út úr flokknum. 21.1.2008 08:55 Hver er þessi Ólafur F. Magnússon? Ólafur Friðrik Magnússon, verðandi borgarstjóri í Reykjavík er fæddur á Akureyri þann 3. ágúst 1952. Ólafur er læknir að mennt og hann á fjögur börn með Guðrúnu Kjartansdóttur. Ólafur varð stúdent frá MH árið 1972 og hann lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ árið 1978. 21.1.2008 22:55 Össur býður Birni Inga í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, að ganga til liðs við Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem eru innan Framsóknarflokksins. 20.1.2008 23:33 Þjóðargrafreitur hvíli í friði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir að þegjandi samkomulag hafi ríkt um það frá því að hann tók við formennsku í nefndinni fyrir 16 árum að þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum fái að hvíla í friði. 20.1.2008 23:06 Próflaus á óskráðum vélsleða með leyfi pabba Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði unglingspilt í dag þar sem hann ók óskráðum vélsleða innan bæjar við Heiðarból í Reykjanesbæ. 20.1.2008 22:51 Gaza ströndin myrkvuð - neyðarástand Óttast er að hörmungarástand muni skapast á Gaza ströndinni innan fárra daga vegna skorts á matvælum og rafmagni. 20.1.2008 21:15 Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. 20.1.2008 20:05 Hillary aftur á sigurbraut Hillary Clinton virðist vera komin aftur á sigurbrautina eftir að hafa lent í þriðja sæti í forkosningum demókrata í Iowa í byrjun mánaðarins. Hún sigraði í New Hampshire í þar síðustu viku og svo aftur í Nevada í gær. 20.1.2008 19:53 Kárahnjúkar skaffa vel Kárahnjúkavirkjun mun skila Landsvirkjun umtalsvert meiri arði en áður var áætlað, samkvæmt nýju endurmati. 20.1.2008 19:27 Lýsa yfir stuðningi við Páfa Þúsundir manna söfnuðust saman á Péturstorginu í Róm í dag til að lýsa yfir stuðningi við Benedict Páfa. 20.1.2008 18:55 Blóðið fossar í Framsókn Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. 20.1.2008 18:10 18 metra hár snjóvarnargarður á Ísafirði Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðar hefur verið auglýst en svæðið sem skipulagsbreytingin tekur til er í brattri hlíð undir fjallinu Kubba á Ísafirði. Fyrirhugað er að byggja snjóflóðavarnargarð ofan við byggðina og upptakastoðvirki í Bröttuhlíð. 20.1.2008 18:00 Tennur dregnar úr Al Kæda -en ekki nógu margar Bandaríska herstjórnin í Írak hefur gert upp baráttuna við Al Kæda á síðasta ári. Bandaríkjamenn líta á hryðjuverkasamtökin sem mestu ógn við frið í Írak. Hér á eftir eru helstu punktar úr bandarísku skýrslunni. 20.1.2008 17:46 HR útskrifaði 279 nemendur Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík fór fram í gær, laugardaginn 19. janúar í Háskólabíói. 20.1.2008 17:25 Sólin er komin til Bolungarvíkur Dagurinn lengist nú hægt og örugglega, en það gerist misjafnlega snemma árs í hinum ýmsu byggðum landsins. Baldur Smári Egilsson á vikari.is segir frá sérstakri gleði bolvíkinga í dag: 20.1.2008 17:04 Norska RÚV gerir þátt um gosið í Eyjum Norski sjónvarpsmaðurinn Geir Helljesen var á ferðinni í Vestmannayjum í vikunni en hann var að vinna að gerð sjónvarpsþáttar um eldgosið sem sýndur verður á besta tíma í norska ríkissjónvarpinu. 20.1.2008 16:44 Fidel Castro í framboði til þings á Kúbu Fidel Castro, hinn aldni leiðtogi Kúbu, er meðal þeirra sem bjóða sig fram til þings í kosningum sem fram fara í landinu í dag. 20.1.2008 16:09 Látinn eftir umferðarslys Eldri maður, sem slasaðist í árekstri á Hrútafjarðarhálsi þann 9. janúar, lést í gær á sjúkrahúsi í Reykjavík. Hann komst aldrei til meðvitundar eftir slysið. 20.1.2008 16:06 Við munum beita kjarnorkuvopnum Yfirmaður rússneska herráðsins segir að Rússar geri fyrirbyggjandi árás með kjarnorkuvopnum, ef veruleg ógn steðji að föðurlandinu. 20.1.2008 15:45 Búast við að 70 prósent nýti sér Frístundakort á árinu Rúmlega tíu þúsund börn nýttu sér styrk í gegnum hið svokallaða Frístundakort hjá borginni á síðasta hausti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþrótta- og tómstundaráði. 20.1.2008 15:16 Rændi hann Madeleine? Foreldrar Madeleine McCann hafa sent frá sér teikningu af manni sem gæti verið viðriðnn hvarf telpunnar. 20.1.2008 15:04 Ólíklegt að Bobby verði jarðsettur á Þingvöllum Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvar jarðsetja skuli skáksnillinginn Bobby Fischer. 20.1.2008 12:32 Miðja Íslands merkt í dag Um áttatíu manna hópur á um þrjátíu jeppum á vegum Ferðaklúbbsins 4x4 er nú á leið upp á hálendið til að merkja miðju Íslands. 20.1.2008 12:17 Augljóst að kosningasjóður borgaði fötin segir fyrrverandi formaður SUF Fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna segir í pistli heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabáráttu. Hann hafi kallað eftir reikningum kosningabaráttunnar þegar hann sat í stjórn kjördæmasambandsins í Reykjavík en ekki fengið. 20.1.2008 12:14 Undrameðal út ætihvönn? Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. 20.1.2008 11:13 Fengu menn föt eða fengu menn ekki föt? Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík segist standa fyllilega við bakið á Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa flokksins, í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér í gærkvöldi. 20.1.2008 10:41 Landstjórn Færeyja hélt velli Þjóðveldisflokkurinn sigraði í þingkosningunum í Færeyjum í gær en flokkurinn fékk rúmlega 23 prósent fylgi og átta þingsæti. 20.1.2008 10:28 Mikil ófærð víða um landið Helstu leiðir á Norður-, Norðaustur - og Austurlandi eru ýmist illfærar eða ófærar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. 20.1.2008 10:25 Björn Ingi að gefast upp á Framsókn Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins er orðinn svo þreyttur á innbyrðis deilum og leiðindum innan flokksins að hann er að gefast upp á að starfa innan hans. 19.1.2008 19:20 Sjá næstu 50 fréttir
Með hass milli rasskinnanna Lögreglan á Akureyri í samvinnu lagði hald á nokkurt magn fíkniefna í þremur málum um helgina og naut stuðnings sérsveitarinnar á Akureyri. Fram kemur í tilkynningu að lagt hafi verið hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kókaíni og sterum. 21.1.2008 11:56
Þjóðernissinni leiðir forsetakosningar í Serbíu Tomislav Nikolic róttækur þjóðernissinni er sigurvegari fyrstu umferðar forsetakosninga í Serbíu. Samkvæmt könnun mun þó koma til úrslitaumferðar þar sem kosið verður milli þeirra tveggja sem fá flest atkvæði. 21.1.2008 11:32
Þrír túlkar Dana í Írak voru einnig njósnarar Þrír írakskir túlkar, sem unnu fyrir dansaka herinn í Írak, unnu jafnframt sem njósnarar fyrir uppreisnarmenn í landinu. Þessu heldur fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu danska hersins fram í Nyhedsavisen 21.1.2008 11:16
Innbrot í Hveragerði Þrír unglingspiltar voru handteknir í Hveragerði um helgina vegna gruns um nokkur innbrot í bænum. Tveir þeirra viðurkenndu að hafa farið inn í tvö íbúðarhús í Hveragerði og stela flatskjáum. 21.1.2008 10:59
Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21.1.2008 10:30
Oprah sökuð um að taka kynþátt fram yfir kyn Harðar deilur hafa spunnist á heimasíðu bandarísku spjallþáttadrottningarinnar Opruh Winfrey vegna stuðnings hennar við Barack Obama í forvali demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þykir mörgum sem Oprah hafi svikið kynsystur sína, Hillary Clinton, sem fyrst kvenna eigi raunverulegan möguleika á að verða forseti Bandaríkjanna. 21.1.2008 10:27
Safnmenn vilja friða húsin við Laugaveg Fjölmargir safnmenn og áhugamenn um varðveislu menningarminja sendu frá sér sameiginlega tilkynningu í morgun þar sem mælt er eindregið er með því að friðun húsana við Laugaveg númer 4 og 6 verði staðfest og hafin verði vönduð endurgerð þeirra í samræmi við upprunalegan byggingastíl þeirra. 21.1.2008 09:38
Abbas kallar eftir aðstoð umheimsins Forseti Palestínu Mahamoud Abbas hefur kallað eftir aðstoð umheimsins vegna þess að Ísraelar hafa sett bann á orkuflutning til Gaza-svæðisins. 21.1.2008 09:29
Obama sigrar líklegast í Suður-Karólínu Næstu tvær forkosningar hjá Demókrötum og Repúblikönum verða í Suðurríkjunum, nánar tiltekið í Suður-Karólínu og Flórída, á næstu tíu dögum. Hvað Suður-Karólínu hjá demókrötum varðar er talið að Barack Obama eigi meiri líkur og sigri en Hillary Clinton þar sem stór hluti íbúa í fylkinu er blökkumenn. 21.1.2008 09:24
Kaffidrykkja eykur hættu á fósturláti Ný rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir að barnshafandi konur ættu að varast kaffidrykkju meðan á meðgöngunni sendur. Jafnvel hófleg neysla á kaffi yfir meðgöngutímann eykur hættuna á fósturlátum. 21.1.2008 09:24
Ljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar í lag Vonir standa til að umferðarljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar komist í lag í dag þegar varahlutir berast frá útlöndum. 21.1.2008 09:22
Enn eitt gagnahneykslið í Bretlandi Stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að glíma við enn eitt gagnahneykslið. Í ljós hefur komið að fartölva með upplýsingum um 600.000 starfsmenn breska hersins er horfin. 21.1.2008 09:19
Musharraf í opinberri heimsókn í Evrópu Musharraf forseti Pakistan er kominn í átta daga opinbera heimsókn til Evrópu en þetta er fyrsta opinbera heimsókn forsetans frá því að Benazir Bhutto var myrt á síðasta ári. 21.1.2008 09:19
Obama ræðst harkalega á Bill Clinton Barack Obama hefur ráðist harkalega á Bill Clinton eiginmann Hillary eftir að Obama tapaði fyrir henni í Nevada um helgina. 21.1.2008 09:15
Skylmingarmiðstöð á Laugardalsvelli Ný og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn á laugardaginn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og jafnframt þjóðarleikvangur Íslands í skylmingum. Við þetta tækifæri var undirritaður samstarfssamningur Skylmingasambands Íslands og Landsbankans sem verður bakhjarl sambandsins til næstu tveggja ára. 21.1.2008 09:11
Chavez hótar bændum og bönkum þjóðnýtingu Hinn litríki forseti Venesúela Hugo Chavez er aftur kominn í sviðsljós fjölmiðla. Að þessu sinni eru það deilur sem hann á í við bændur og banka landsins 21.1.2008 09:10
Bjarni Harðarson segir Björn Inga á leið úr flokknum Bjarni Harðarson einn af þingmönnum Framsóknarflokksins telur að Björn Ingi Hrafnsson sé á leið út úr flokknum. 21.1.2008 08:55
Hver er þessi Ólafur F. Magnússon? Ólafur Friðrik Magnússon, verðandi borgarstjóri í Reykjavík er fæddur á Akureyri þann 3. ágúst 1952. Ólafur er læknir að mennt og hann á fjögur börn með Guðrúnu Kjartansdóttur. Ólafur varð stúdent frá MH árið 1972 og hann lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ árið 1978. 21.1.2008 22:55
Össur býður Birni Inga í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, að ganga til liðs við Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem eru innan Framsóknarflokksins. 20.1.2008 23:33
Þjóðargrafreitur hvíli í friði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir að þegjandi samkomulag hafi ríkt um það frá því að hann tók við formennsku í nefndinni fyrir 16 árum að þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum fái að hvíla í friði. 20.1.2008 23:06
Próflaus á óskráðum vélsleða með leyfi pabba Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði unglingspilt í dag þar sem hann ók óskráðum vélsleða innan bæjar við Heiðarból í Reykjanesbæ. 20.1.2008 22:51
Gaza ströndin myrkvuð - neyðarástand Óttast er að hörmungarástand muni skapast á Gaza ströndinni innan fárra daga vegna skorts á matvælum og rafmagni. 20.1.2008 21:15
Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. 20.1.2008 20:05
Hillary aftur á sigurbraut Hillary Clinton virðist vera komin aftur á sigurbrautina eftir að hafa lent í þriðja sæti í forkosningum demókrata í Iowa í byrjun mánaðarins. Hún sigraði í New Hampshire í þar síðustu viku og svo aftur í Nevada í gær. 20.1.2008 19:53
Kárahnjúkar skaffa vel Kárahnjúkavirkjun mun skila Landsvirkjun umtalsvert meiri arði en áður var áætlað, samkvæmt nýju endurmati. 20.1.2008 19:27
Lýsa yfir stuðningi við Páfa Þúsundir manna söfnuðust saman á Péturstorginu í Róm í dag til að lýsa yfir stuðningi við Benedict Páfa. 20.1.2008 18:55
Blóðið fossar í Framsókn Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. 20.1.2008 18:10
18 metra hár snjóvarnargarður á Ísafirði Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðar hefur verið auglýst en svæðið sem skipulagsbreytingin tekur til er í brattri hlíð undir fjallinu Kubba á Ísafirði. Fyrirhugað er að byggja snjóflóðavarnargarð ofan við byggðina og upptakastoðvirki í Bröttuhlíð. 20.1.2008 18:00
Tennur dregnar úr Al Kæda -en ekki nógu margar Bandaríska herstjórnin í Írak hefur gert upp baráttuna við Al Kæda á síðasta ári. Bandaríkjamenn líta á hryðjuverkasamtökin sem mestu ógn við frið í Írak. Hér á eftir eru helstu punktar úr bandarísku skýrslunni. 20.1.2008 17:46
HR útskrifaði 279 nemendur Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík fór fram í gær, laugardaginn 19. janúar í Háskólabíói. 20.1.2008 17:25
Sólin er komin til Bolungarvíkur Dagurinn lengist nú hægt og örugglega, en það gerist misjafnlega snemma árs í hinum ýmsu byggðum landsins. Baldur Smári Egilsson á vikari.is segir frá sérstakri gleði bolvíkinga í dag: 20.1.2008 17:04
Norska RÚV gerir þátt um gosið í Eyjum Norski sjónvarpsmaðurinn Geir Helljesen var á ferðinni í Vestmannayjum í vikunni en hann var að vinna að gerð sjónvarpsþáttar um eldgosið sem sýndur verður á besta tíma í norska ríkissjónvarpinu. 20.1.2008 16:44
Fidel Castro í framboði til þings á Kúbu Fidel Castro, hinn aldni leiðtogi Kúbu, er meðal þeirra sem bjóða sig fram til þings í kosningum sem fram fara í landinu í dag. 20.1.2008 16:09
Látinn eftir umferðarslys Eldri maður, sem slasaðist í árekstri á Hrútafjarðarhálsi þann 9. janúar, lést í gær á sjúkrahúsi í Reykjavík. Hann komst aldrei til meðvitundar eftir slysið. 20.1.2008 16:06
Við munum beita kjarnorkuvopnum Yfirmaður rússneska herráðsins segir að Rússar geri fyrirbyggjandi árás með kjarnorkuvopnum, ef veruleg ógn steðji að föðurlandinu. 20.1.2008 15:45
Búast við að 70 prósent nýti sér Frístundakort á árinu Rúmlega tíu þúsund börn nýttu sér styrk í gegnum hið svokallaða Frístundakort hjá borginni á síðasta hausti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþrótta- og tómstundaráði. 20.1.2008 15:16
Rændi hann Madeleine? Foreldrar Madeleine McCann hafa sent frá sér teikningu af manni sem gæti verið viðriðnn hvarf telpunnar. 20.1.2008 15:04
Ólíklegt að Bobby verði jarðsettur á Þingvöllum Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvar jarðsetja skuli skáksnillinginn Bobby Fischer. 20.1.2008 12:32
Miðja Íslands merkt í dag Um áttatíu manna hópur á um þrjátíu jeppum á vegum Ferðaklúbbsins 4x4 er nú á leið upp á hálendið til að merkja miðju Íslands. 20.1.2008 12:17
Augljóst að kosningasjóður borgaði fötin segir fyrrverandi formaður SUF Fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna segir í pistli heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabáráttu. Hann hafi kallað eftir reikningum kosningabaráttunnar þegar hann sat í stjórn kjördæmasambandsins í Reykjavík en ekki fengið. 20.1.2008 12:14
Undrameðal út ætihvönn? Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. 20.1.2008 11:13
Fengu menn föt eða fengu menn ekki föt? Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík segist standa fyllilega við bakið á Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa flokksins, í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér í gærkvöldi. 20.1.2008 10:41
Landstjórn Færeyja hélt velli Þjóðveldisflokkurinn sigraði í þingkosningunum í Færeyjum í gær en flokkurinn fékk rúmlega 23 prósent fylgi og átta þingsæti. 20.1.2008 10:28
Mikil ófærð víða um landið Helstu leiðir á Norður-, Norðaustur - og Austurlandi eru ýmist illfærar eða ófærar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. 20.1.2008 10:25
Björn Ingi að gefast upp á Framsókn Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins er orðinn svo þreyttur á innbyrðis deilum og leiðindum innan flokksins að hann er að gefast upp á að starfa innan hans. 19.1.2008 19:20
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent