Fleiri fréttir Bátur sökk í Reykjavíkurhöfn Sjötíu tonna mannlaus eikarbátur sökk í Reykjavíkurhöfn síðdegis í gær. Olía sést leka úr bátnum. 2.12.2007 13:11 Kveikt á jólatrénu á Austurvelli í dag Ljósin verða tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli í Reykjavík í dag klukkan fjögur, á fyrsta sunnudegi í aðventu. 2.12.2007 13:08 Gömlu jólasveinarnir í Árbæjarsafni Jólatrésskemmtun verður í Árbæjarsafni klukkan þrjú í dag þar sem dansað verður í kringum jólatré og sungin jólalög með gömlu íslensku jólasveinunum, sem þykja hrekkjóttir og stríðnir. 2.12.2007 13:05 Drengurinn látinn Fjögurra ára drengurinn sem varð fyrir bíl í Keflavík síðdegis á föstudag er látinn. Hann hét Kristinn Veigar Sigurðsson og var til heimils að Birkiteig 17 í Keflavík. Hann var fæddur í september 2003. 2.12.2007 12:07 Misþyrmdu mígandi manni Sænska lögreglan leitar nú tveggja ungra kvenna sem misþyrmdu ungum manni svo hrottalega í Lundi að það varð að flytja hann á sjúkraús. 2.12.2007 11:44 Víða hálka á vegum og él Það eru hálkublettir á Hellisheiði en annars eru vegir víðast auðir á Suðurlandi. Stífur vindur er á Kjalarnesi. 2.12.2007 10:58 Klessur og útafakstur Sex umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.12.2007 10:35 Chaves hótar til hægri og vinstri Hugo Chavez forseti Venesúela segist munu stöðva olíusölu til Bandaríkjanna ef bandarísk stjórnvöld skipta sér af þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Venesúela í dag. 2.12.2007 10:30 Putin stefnir í rússneska kosningu Rússar greiða nú atkvæði í þingkosningum sem nær öruggt er að flokkur forsetans, Sameinað Rússland, vinni með yfirburðum. Rúmlega 100 milljónir manna eru á kjörskrá. 2.12.2007 10:27 Engin játning í ákeyrslumáli Yfirheyrslum er enn ekki lokið yfir manninum sem var handtekinn í gær vegna ákerslunnar á fjögurra ára dreng í Reykjanesbæ í fyrradag. 2.12.2007 09:29 Yfirheyrður vegna ákeyrslunnar í Keflavík Maður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag vegna ákeyrslunnar á fjögurra ára dreng í Keflavík í gær, er nú til yfirheyrslu. Einnig er verið að tala við vitni í málinu. 1.12.2007 18:38 Bannað að vera á brjóstunum Sænskar konur verða að sætta sig við að vera í baðfötum sem hylgja brjóst þeirra þegar þær fara í almennings sundlaugar. 1.12.2007 20:27 Tyrkir fella fjölmarga kúrda Tyrkir segjast hafa fellt fjölmarga kúrdiska skæruliða í árás yfir landamæri Íraks í dag. Kúrdiski verkamannaflokkurinn svokallaði á höfuðstöðvar sínar í Norður-Írak, rétt við landamærin. 1.12.2007 19:36 Andstaða í Sjálfstæðisflokki Andstaða er innan Sjálfstæðisflokksins við hugmyndir utanríkisráðherra um að stofna sérstaka Varnamálastofnun hér á landi og halda uppi heimsóknum orrustuþotna. 1.12.2007 19:30 Þriggja ára útlegð fyrir að mæla rangt Það borgaði sig fyrir kaupmenn á miðöldum að mæla rétt því viðurlögin við rangri mælingu námu þriggja ára útlegð. Verslunarmenn minntust gamalla tíma á Þingvöllum í dag. 1.12.2007 18:53 Verksmiðja sem breytir hverareyk í bensín Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. 1.12.2007 18:51 Nýr þjóðsöngur fyrir venjulegt fólk Stjórnvöld gáfu í dag út nýja útgáfu af Þjóðsöngnum til að auðvelda venjulegu fólki að syngja hann. 1.12.2007 18:47 Valgerður Sverrisdóttir fylgist með kosningum í Rússlandi Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins er stödd í Rússlandi þar sem hún verður við eftirlit í þingkosningunum sem fram fara á morgun. 1.12.2007 17:27 Éljagangur og ófærð Það er best að aka varlega um landið í dag. Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en annars eru vegir víðast auðir á Suðurlandi. 1.12.2007 15:59 Hvað vissu yfirvöld um Malakauskas og hvenær vissu þau það ? Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. 1.12.2007 15:34 Ófrísk eftir stóðlíf Hin tvítuga Mandy frá Merseburg í Þýskalandi á í nokkkuð óvenjulegu barnsfaðernismáli. 1.12.2007 14:14 Blóðugt ár í Danmörku Þrjátíu og sex manneskjur hafa verið myrtar í Danmörku það sem af er þessu ári, að sögn danska blaðsins BT. 1.12.2007 13:57 Ljós tendruð á jólatré Kópavogsbúa í dag Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatré Kópavogsbúa frá Norrköping í Svíþjóð í dag. Athöfnin hefst á Hálsatorgi kl. 16 með því að skólahljómsveit leikur nokkur jólalög áður en sendiherra Svía á Íslandi afhendir forseta bæjarstjórnar jólatréð. 1.12.2007 13:43 Flottar löggur fyrir norðan Í dag tók lögreglan í umdæmi sýslumannsins á Akureyri í notkun nýju lögreglubúningana. 1.12.2007 13:40 Vilja drepa bangsakennarann Þúsundir manna mótmæltu því á götum Kharthoum í gær að breska kennslukonan Gillian Gibbons skyldi ekki vera dæmd í nema fimmtán daga fangelsi fyrir að leyfa sjö ára börnum börnum í bekk sínum að skíra bangsa Múhameð. 1.12.2007 13:26 Fullveldinu fagnað Fullveldisdagurinn er í dag, 1. desember, en 89 ár eru nú frá því Íslendingar fengu fullveldi frá Dönum þann 1. desember árið 1918. Stúdentaráð Háskóla Íslands heldur upp á daginn með hátíðardagskrá. 1.12.2007 12:39 Ísraelar fella fimm í loftárás Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á byssumenn Hamas samtakanna á Gaza ströndinni. Fimm menn létu lífið í árásinni og átta særðust. 1.12.2007 12:15 Álftnesingar styðja grænan miðbæ Meirihluti íbúa Álftaness styður nýja skipulagstillögu um miðsvæði Álftaness sem nefnd hefur verið „Grænn miðbær". 1.12.2007 11:33 Margrét Pála fær Barnamenningarverðlaun Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og höfundur Hjallastefnunnar, hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2007. 1.12.2007 11:24 Segir Sverri Hermannsson hafa logið í Mannamáli Halldór Guðbjarnarson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans segir í grein í Morgunblaðinu í dag að Sverrir Hermannsson fyrrverandi bankastjóri Landsbankans hafi farið með lygar í þætti Sigmundar Ernis Rúnassonar Mannamál. 1.12.2007 11:04 Meirihluti vill flokk Pútíns í Rússlandi Ríflega helmingur kjósenda í Rússlandi segist munu greiða atkvæði með flokki Pútíns forseta, Sameinuðu Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórn Pútíns um að vanvirða lýðræðislegar leikreglur. 1.12.2007 10:58 Komust á þing út á nafnið Fjöldi frambjóðenda í dönsku þingkosningunum nýlega breytti eftirnafni sínu til þess að komast ofar á kjörseðilinn. Nyhedsavisen segir að í flestum tilvikum hafi stjórnmálamenn dregið fram ættarnafn, sem þeir annars hafi verið hættir að nota. 1.12.2007 10:55 Gíslatökumaður handtekinn á kosningaskrifstofu Clintons Lögregla í Bandaríkjunum handtók í gærkvöldi gíslatökumann í bænum Rochester í New Hampshire. Maðurinn hélt starfsmönnum og sjálfboðaliðum á kosningaskrifstofum Hillary Clinton forsetaframbjóðanda í gíslingu í um fimm klukkustundir. 1.12.2007 10:53 Þota í innanlandsflugi Innanlandsflug hófst að nýju í morgun eftir að hafa legið niðri frá því í fyrradag vegna illviðris. 1.12.2007 10:44 Drengurinn enn þungt haldinn - ökumaðurinn ófundinn Fjögurra ára gamall drengur liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild eftir að hann varð fyrir bíl í Keflavík í gær. Ökumaður bílsins flúði af vettvangi og er ófundinn. Íbúar við götuna krefjast þess að hámarkshraði þar verði lækkaður. 1.12.2007 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
Bátur sökk í Reykjavíkurhöfn Sjötíu tonna mannlaus eikarbátur sökk í Reykjavíkurhöfn síðdegis í gær. Olía sést leka úr bátnum. 2.12.2007 13:11
Kveikt á jólatrénu á Austurvelli í dag Ljósin verða tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli í Reykjavík í dag klukkan fjögur, á fyrsta sunnudegi í aðventu. 2.12.2007 13:08
Gömlu jólasveinarnir í Árbæjarsafni Jólatrésskemmtun verður í Árbæjarsafni klukkan þrjú í dag þar sem dansað verður í kringum jólatré og sungin jólalög með gömlu íslensku jólasveinunum, sem þykja hrekkjóttir og stríðnir. 2.12.2007 13:05
Drengurinn látinn Fjögurra ára drengurinn sem varð fyrir bíl í Keflavík síðdegis á föstudag er látinn. Hann hét Kristinn Veigar Sigurðsson og var til heimils að Birkiteig 17 í Keflavík. Hann var fæddur í september 2003. 2.12.2007 12:07
Misþyrmdu mígandi manni Sænska lögreglan leitar nú tveggja ungra kvenna sem misþyrmdu ungum manni svo hrottalega í Lundi að það varð að flytja hann á sjúkraús. 2.12.2007 11:44
Víða hálka á vegum og él Það eru hálkublettir á Hellisheiði en annars eru vegir víðast auðir á Suðurlandi. Stífur vindur er á Kjalarnesi. 2.12.2007 10:58
Klessur og útafakstur Sex umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.12.2007 10:35
Chaves hótar til hægri og vinstri Hugo Chavez forseti Venesúela segist munu stöðva olíusölu til Bandaríkjanna ef bandarísk stjórnvöld skipta sér af þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Venesúela í dag. 2.12.2007 10:30
Putin stefnir í rússneska kosningu Rússar greiða nú atkvæði í þingkosningum sem nær öruggt er að flokkur forsetans, Sameinað Rússland, vinni með yfirburðum. Rúmlega 100 milljónir manna eru á kjörskrá. 2.12.2007 10:27
Engin játning í ákeyrslumáli Yfirheyrslum er enn ekki lokið yfir manninum sem var handtekinn í gær vegna ákerslunnar á fjögurra ára dreng í Reykjanesbæ í fyrradag. 2.12.2007 09:29
Yfirheyrður vegna ákeyrslunnar í Keflavík Maður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag vegna ákeyrslunnar á fjögurra ára dreng í Keflavík í gær, er nú til yfirheyrslu. Einnig er verið að tala við vitni í málinu. 1.12.2007 18:38
Bannað að vera á brjóstunum Sænskar konur verða að sætta sig við að vera í baðfötum sem hylgja brjóst þeirra þegar þær fara í almennings sundlaugar. 1.12.2007 20:27
Tyrkir fella fjölmarga kúrda Tyrkir segjast hafa fellt fjölmarga kúrdiska skæruliða í árás yfir landamæri Íraks í dag. Kúrdiski verkamannaflokkurinn svokallaði á höfuðstöðvar sínar í Norður-Írak, rétt við landamærin. 1.12.2007 19:36
Andstaða í Sjálfstæðisflokki Andstaða er innan Sjálfstæðisflokksins við hugmyndir utanríkisráðherra um að stofna sérstaka Varnamálastofnun hér á landi og halda uppi heimsóknum orrustuþotna. 1.12.2007 19:30
Þriggja ára útlegð fyrir að mæla rangt Það borgaði sig fyrir kaupmenn á miðöldum að mæla rétt því viðurlögin við rangri mælingu námu þriggja ára útlegð. Verslunarmenn minntust gamalla tíma á Þingvöllum í dag. 1.12.2007 18:53
Verksmiðja sem breytir hverareyk í bensín Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. 1.12.2007 18:51
Nýr þjóðsöngur fyrir venjulegt fólk Stjórnvöld gáfu í dag út nýja útgáfu af Þjóðsöngnum til að auðvelda venjulegu fólki að syngja hann. 1.12.2007 18:47
Valgerður Sverrisdóttir fylgist með kosningum í Rússlandi Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins er stödd í Rússlandi þar sem hún verður við eftirlit í þingkosningunum sem fram fara á morgun. 1.12.2007 17:27
Éljagangur og ófærð Það er best að aka varlega um landið í dag. Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en annars eru vegir víðast auðir á Suðurlandi. 1.12.2007 15:59
Hvað vissu yfirvöld um Malakauskas og hvenær vissu þau það ? Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. 1.12.2007 15:34
Ófrísk eftir stóðlíf Hin tvítuga Mandy frá Merseburg í Þýskalandi á í nokkkuð óvenjulegu barnsfaðernismáli. 1.12.2007 14:14
Blóðugt ár í Danmörku Þrjátíu og sex manneskjur hafa verið myrtar í Danmörku það sem af er þessu ári, að sögn danska blaðsins BT. 1.12.2007 13:57
Ljós tendruð á jólatré Kópavogsbúa í dag Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatré Kópavogsbúa frá Norrköping í Svíþjóð í dag. Athöfnin hefst á Hálsatorgi kl. 16 með því að skólahljómsveit leikur nokkur jólalög áður en sendiherra Svía á Íslandi afhendir forseta bæjarstjórnar jólatréð. 1.12.2007 13:43
Flottar löggur fyrir norðan Í dag tók lögreglan í umdæmi sýslumannsins á Akureyri í notkun nýju lögreglubúningana. 1.12.2007 13:40
Vilja drepa bangsakennarann Þúsundir manna mótmæltu því á götum Kharthoum í gær að breska kennslukonan Gillian Gibbons skyldi ekki vera dæmd í nema fimmtán daga fangelsi fyrir að leyfa sjö ára börnum börnum í bekk sínum að skíra bangsa Múhameð. 1.12.2007 13:26
Fullveldinu fagnað Fullveldisdagurinn er í dag, 1. desember, en 89 ár eru nú frá því Íslendingar fengu fullveldi frá Dönum þann 1. desember árið 1918. Stúdentaráð Háskóla Íslands heldur upp á daginn með hátíðardagskrá. 1.12.2007 12:39
Ísraelar fella fimm í loftárás Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á byssumenn Hamas samtakanna á Gaza ströndinni. Fimm menn létu lífið í árásinni og átta særðust. 1.12.2007 12:15
Álftnesingar styðja grænan miðbæ Meirihluti íbúa Álftaness styður nýja skipulagstillögu um miðsvæði Álftaness sem nefnd hefur verið „Grænn miðbær". 1.12.2007 11:33
Margrét Pála fær Barnamenningarverðlaun Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og höfundur Hjallastefnunnar, hlýtur Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2007. 1.12.2007 11:24
Segir Sverri Hermannsson hafa logið í Mannamáli Halldór Guðbjarnarson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans segir í grein í Morgunblaðinu í dag að Sverrir Hermannsson fyrrverandi bankastjóri Landsbankans hafi farið með lygar í þætti Sigmundar Ernis Rúnassonar Mannamál. 1.12.2007 11:04
Meirihluti vill flokk Pútíns í Rússlandi Ríflega helmingur kjósenda í Rússlandi segist munu greiða atkvæði með flokki Pútíns forseta, Sameinuðu Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórn Pútíns um að vanvirða lýðræðislegar leikreglur. 1.12.2007 10:58
Komust á þing út á nafnið Fjöldi frambjóðenda í dönsku þingkosningunum nýlega breytti eftirnafni sínu til þess að komast ofar á kjörseðilinn. Nyhedsavisen segir að í flestum tilvikum hafi stjórnmálamenn dregið fram ættarnafn, sem þeir annars hafi verið hættir að nota. 1.12.2007 10:55
Gíslatökumaður handtekinn á kosningaskrifstofu Clintons Lögregla í Bandaríkjunum handtók í gærkvöldi gíslatökumann í bænum Rochester í New Hampshire. Maðurinn hélt starfsmönnum og sjálfboðaliðum á kosningaskrifstofum Hillary Clinton forsetaframbjóðanda í gíslingu í um fimm klukkustundir. 1.12.2007 10:53
Þota í innanlandsflugi Innanlandsflug hófst að nýju í morgun eftir að hafa legið niðri frá því í fyrradag vegna illviðris. 1.12.2007 10:44
Drengurinn enn þungt haldinn - ökumaðurinn ófundinn Fjögurra ára gamall drengur liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild eftir að hann varð fyrir bíl í Keflavík í gær. Ökumaður bílsins flúði af vettvangi og er ófundinn. Íbúar við götuna krefjast þess að hámarkshraði þar verði lækkaður. 1.12.2007 09:38