Fleiri fréttir Kjötfjallið heyrir sögunni til 26.9.2006 10:17 Hafmeyjustúlka tekur fyrstu skrefin Perúsk stúlka sem fæddist með leggina samfasta tók í gær sín fyrstu skref eftir að fætur hennar voru aðskildir í þremur flóknum skurðaðgerðum, þeirri fyrstu í júní 2005. 26.9.2006 10:15 Taka undir kröfur sjúkraliða á LSH um nýjan stofnanasamning Sjúkraliðar á sjúkrahúsi og heilsugæslu Akranes og sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Austurlands hafa sent frá sér ályktanir þar sem tekið er undir kröfur sjúkraliða á Landspítalans um að gengið verði frá nýjum stofnanasamningi við sjúkraliða tafarlaust. 26.9.2006 10:00 Jökulsárgöngur á þremur stöðum á landinu Fjölmargir hafa áhuga á því að ganga með Ómari Ragnarssyni niður Laugaveg, frá Hlemmi á Austurvöll klukkan átta í kvöld. Systurgöngur hafa verið skipulagðar á Akureyri og á Ísafirði. Á öllum stöðunum verða ræðuhöld og jafnvel fjöldasöngur. Ómar leggur til að hætt verði við að reka tappann í Hálslón eins og stendur til að verði gert, líklega á fimmtudagsmorgun. 26.9.2006 10:00 Ritari Þjóðarflokksins grunaður Ritari sænska Þjóðarflokksins til skamms tíma, Johan Jakobsson, er grunaður um að hafa hvatt til innbrots á lokað gagnanet Jafnaðarmannaflokksins. Settur saksóknari óskaði í gær eftir að Jakobson fái lögfræðing en hann hefur hingað til sagst saklaus. 26.9.2006 10:00 Bryndís Ísfold stefnir á 6. sætið í Reykjavík Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir sækist eftir 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Bryndís situr nú í framkvæmdastjórn flokksins og hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum á vegum hans. 26.9.2006 09:50 Sextán manns vakta varnarsvæðið þegar herinn fer Búið er að ráða tólf öryggisverði til að starfa með fjórum lögreglumönnum við að vakta varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli eftir að síðustu varnarliðsmennirnir yfirgefa svæðið um helgina. 26.9.2006 09:45 Varað við hálku á Holtavörðuheiði Vegagerðin varar við hálku á Holtavörðuheiði, og er þetta líklega fyrsta hálkuviðvörunin í haust. Þá er varað við steinkasti á Hellisheiðinni frá Skíðaskálanum í Hveradölum að Kömbunum og eins efst í Þrengslunum vegna klæðningarvinnu. 26.9.2006 09:33 Spiluðu í fyrsta sinn í Superdome eftir hamfarir Fagnaðarlætin voru mikil þegar fótboltaliðið New Orleans Saints hljóp inn á heimavöll sinn Louisiana Superdome í New Orleans í gærkvöld, í fyrsta skipti síðan fellibylurinn Katrina stórskemmdi íþróttahöllina. 26.9.2006 09:30 Spreyjaði á norðurvegg Stjórnarráðsins Lögreglan í Reykjavík leitar manns sem sprautaði úr úðabrúsum á norðurgafl Stjórnarráðsins við Lækjartorg í gærkvöldi. Vegfarandi tilkynnti um athæfi mannsins en hann var horfinn þegar lögregla kom á vettvang. Hann var í bláum vinnugalla með endurskinsrönd, og með rauða húfu á höfði, að sögn vitnis. 26.9.2006 09:15 Sjö fangar létust í átökum í Gvatemala Að minnsta kosti sjö fangar létust í Pavon-fangelsinu í Gvatemala þegar lögregla og hermenn réðust inn í fangelsið og til harðra átaka kom milli þeirra og fanganna. 26.9.2006 09:00 FL Group gæti hagnast um 20 milljarða Eignarhaldsfélagið FL-Group gæti hagnast um 20 milljarða króna með sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð í efnahagsreikningi FL Group, en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel á rúmlega 30 milljarða, eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. 26.9.2006 08:30 Útilokar ekki að nefna fyrrverandi hershöfðingja sem forsætisráðherra Leiðtogi valdaráns hersins í Taílandi tilkynnti í morgun að herforingjastjórnin hafi lagt lokahönd á bráðabirgðastjórnarskrá landsins og sé að þrengja hringinn í leitinni að nýjum forsætisráðherra eftir að hafa velt Thaksin Shinawatra úr sessi þann 19. september síðastliðinn. 26.9.2006 08:15 Grímseyingar biðla til stóru verslanakeðjanna Ákveðið var á borgarafundi í Grímsey i gærkvöldi, þar sem nær allir eyjarskeggjar voru saman komnir, að leita til stóru verslanakeðjanna um verslunarrekstur í Grímsey. Einu matvöruversluninni þar verður lokað innan tíðar og verður eyjarskeggjum þá allar bjargir bannaðar nema með því að sigla eða fljúga til meginlandsins til innkaupa. 26.9.2006 08:00 Abe nýr forsætisráðherra Japans Þjóðernissinninn Shinzo Abe, var kjörinn forsætisráðherra Japans í morgun með öruggum meirihluta í báðum þingdeildum. Abe er hernaðarsinni og einnig dyggur stuðningsmaður nánara sambands við Bandaríkin. 26.9.2006 07:57 Nýr formaður Vinstri-grænna í Reykjavík Hermann Valsson var í kvöld kosinn nýr formaður Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna. Hermann er kennari og varaborgarfulltrúi en hann tekur við af Þorleifi Gunnlaugssyni. 25.9.2006 23:56 Fundað um vetni Sjötti fundur stýrinefndar Alþjóðavetnissamstarfsins verður haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 26. og 27. september. 25.9.2006 23:35 Íslenskur verkfræðinema í sigurliði í alþjóðlegri hönnunarkeppni Íslenskur verkfræðinemi úr Háskóla Íslands, Andri Heiðar Kristinsson, bar ásamt hópi verkfræðinema sigur úr bítum hönnunarkeppni sem fram fór í Barcelona í síðustu viku. 25.9.2006 23:26 Vara við ferðum um Oaxaca í Mexíkó Bandaríska sendiráði í Mexíkó hefur aftur gefið út viðvörun til bandarískra ríkisborgara sem eiga leið um Oaxaca. Þar hafa mótmælendur hafst við í nokkra mánuði, kveikt í strætisvögnum og hafa ítrekuð átök átt sér stað milli mótmælenda og lögreglu. 25.9.2006 23:21 Óvissa um byggingu menningarhúss í Skagafirði Algjör óvissa ríkir um byggingu menningarhúss í Skagafirði eftir deilur og aðdróttanir á síðasta sveitastjórnarfundi. Sóknarpresturinn í Glaumbæ krefst afsökunarbeiðni og stefnir í dómsmál. 25.9.2006 22:48 Erfiðar aðstæður hjálparstarfsmanna í Darfur Hjálparstarfsmenn í Darfurhéraði í Súdan hafa ekki verið í jafnmiklum erfiðleikum með að nálgast bágstadda í landinu síðan í ágúst 2003. Talið er að fimmtíu þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín í septembermánuði. 25.9.2006 22:29 Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir hægari nettengingu Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir helmingi hægari nettengingu. Notandi með 4 MB/s tenging á Ísafirði greiðir sama verð og notandi á höfuðborgarsvæðinu með 8 MB/s tengingu. 25.9.2006 21:39 Tófan á ferð Illa leikin ær fannst á túni bóndans á Stað í Súgandafirði fyrir skömmu. Svo virðist sem tófan hafi verið að verki en ærin lifði þó árásina af. 25.9.2006 21:23 Stúlkan fundin Sigrún Mjöll Jóhannesardóttir, stúlkan sem Lögreglan í Kópavogi lýsti eftir fyrr í kvöld, er fundin. Hún fannst rétt fyrir klukkan níu í verslunarmiðstöð í Hafnarfirðinum. 25.9.2006 21:13 Vestfirsk Jökulsárganga Vestfirskt áhugafólk um verndun hálendisins ætlar á morgun að mótmæla yfirvofandi náttúruspjöllum á austfjarðarhálendinu með því að ganga. 25.9.2006 20:53 Tóku á móti barni um borð í flugvél Flugstjóri flugvélar British Airways á leið frá London til Boston þurfti í gær að nauðlenda í Halifax eftir að kona um borð í flugvélinni fékk hríðir. Konan var gengin sjö og hálfan mánuð með barnið en þegar flugið var hálfnað fór konan að fá hríðir. 25.9.2006 20:41 Lokið við merkingu karfa Rannsóknarskipið Árni Friðriksson lauk nýlega leiðangri sínum sem farinn var til að merkja karfa. Þetta er í fjórða sinn sem slíkur leiðangur er farinn og er markmiðið að varpa ljósi á óvissu sem verið hefur um tengsl karfastofna á Íslandsmiðum og á nálægum hafsvæðum á Reykjaneshrygg. 25.9.2006 20:24 Kúabændur gagnrýna hugmyndir um lækkun matvælaverðs Landssamband kúabænda gagnrýnir harðlega hugmyndir Samfylkingarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð. Í yfirlýsingu sem samtökin hafa sent frá sér er bent á afleiðingar þess ef stefnunni verði hrint í framkvæmd. 25.9.2006 19:59 Nýjar vísbendingar um morðingja Rafik al-Hariri Nýjar vísbendingar hafa fundist um hver myrti Rafik al-Hariri forsætisráðherra Líbanons. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna en þar kemur þó ekkert fram um hver fyrirskipaði morðið. 25.9.2006 19:40 Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. 25.9.2006 19:29 Listaverk og skrímsli í Faxaskála Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. 25.9.2006 19:00 Niðurgreitt flug til Eyja? Flug til Eyja verður niðurgreitt af ríkinu ef ekki finnst á næstu 6 mánuðum flugfélag sem treystir sér til að halda úti flugi milli Eyja og Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum. 25.9.2006 19:00 Val á prestum ekki undir jafnréttislög Kirkjuráð ætlar að leggja til við Kirkjuþing í október að prestar verði kosnir leynilegri kosningu, meðal annars til að tryggja að valið falli ekki undir jafnréttislög. 25.9.2006 18:45 Fær ekki aðstoð barnaverndaryfirvalda Móðir af erlendum uppruna fær ekki aðstoð barnaverndaryfirvalda á Álftanesi til að sækja barn sitt til forsjárlauss föður sem hefur haldið barninu í leyfisleysi frá því í ágúst. Drengurinn átti að byrja í skóla fyrir mánuði. 25.9.2006 18:30 Ráðherra seig úr þyrlu Öryggisvika sjómanna var sett í dag í rjómablíðu út við sundin blá. Í vikunni verða sjómenn hvattir til að þjálfa viðbrögð við slysum og sjávarháska. 25.9.2006 18:27 Eignir íslenskra heimila hækka Eignir íslenskra heimila hækkuðu að verðmæti í ágúst eftir nánast stöðugan samdrátt frá því í mars ef miðað er við eignaverðsvísitölu greiningardeildar KB banka. Vísitalan hækkaði um 4,3% í mánuðinum og fór vöxtur vísitölunnar síðustu tólf mánuðina þar með úr 2,3% í 5,6% að raunvirði. 25.9.2006 18:04 Brown vill taka við Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, reyndi að sannfæra flokksmenn sína á þingi Verkamannaflokksins í dag um að hann væri tilbúinn til að taka við stjórnartaumunum af Tony Blair. 25.9.2006 18:00 Leigusamningur vegna tækja líklega framlengdur Leigusamningur milli íslenskra og bandarískra stjónvalda vegna tækjabúnaðar á Keflavíkurflugvelli verður hugsanlega framlengdur um fjögur ár til viðbótar því ári sem samið verður um. Frá þessu er greint á vef Víkurfétta. 25.9.2006 17:57 Lögreglan í Kópavogi lýsir eftir þrettán ára stúlku Lögreglan í Kópavogi lýsir eftir þrettán ára stúlku Sigrúnu Mjöll Jóhannesdóttur. Sigrún Mjöll fór frá heimili sínu í Kópavogi á síðastliðið föstudagskvöld og hefur hún ekkert látið vita af sér síðan þá. Sést hefur þó til hennar bæði í Kópavogi og í Reykjavík. 25.9.2006 17:24 Vill fresta frekari aðildarviðræðum vegna stjórnarskrár Jose Manuel Barroso, formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, telur að sambandið eigi ekki að taka á móti fleiri aðildarlöndum fyrr en afstaða hefur verið tekin til sameiginlegrar stjórnarskrár sambandsins. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Brussel í dag. 25.9.2006 17:02 Tóbaksfyrirtæki sótt til saka fyrir blekkingar Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur komist að því að hópmálssókn á hendur tóbaksfyrirtækjum vegna light sígaretta sé tæk fyrir dómi. Fyrirtækjunum er gefið að sök að hafa talið reykingafólki trú um að light-sígarettur væru ekki eins skaðlegar og aðrar sígarettur. 25.9.2006 16:47 Hræddir þjófar Þjófar sem brutust inn í íbúðarhús í Vínarborg, í Austurríki, forðuðu sér skelfingu lostnir út úr húsinu þegar þeir fundu átta mannshöfuð í kistu, í kjallaranum. 25.9.2006 16:40 Segir óánægju með stjórnun og stjórnskipulag á Bifröst Nýstofnað starfsmannafélag Háskólans á Bifröst hefur óskað eftir fundi með háskólastjórn þar sem stjórnun skólans og stjórnskipulag verði rætt. Frá þessu er greint á fréttavef Skessuhorns. 25.9.2006 16:30 Mánaðarlangt skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás Karlmaður var í dag dæmdur í mánaðarlangt fangelsi sem er skilorðsbundið til tveggja ára í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa í sumar skallað annan mann á veitingastað á Reyðarfirði með þeim afleiðingum að hann hlaut glóðarauga og skurð á kinnbeini. 25.9.2006 16:27 Bryndís sækist eftir fjórða sæti í Kraganum Bryndís Haraldsdóttir, varaþingmaður, gefur kost á sér í fjórða til fimmta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingkosningar. Bryndís starfar sem verkefnisstjóri Evrópuverkefna hjá Impru, nýsköpunarmiðstöð á Iðntæknistofnun. 25.9.2006 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hafmeyjustúlka tekur fyrstu skrefin Perúsk stúlka sem fæddist með leggina samfasta tók í gær sín fyrstu skref eftir að fætur hennar voru aðskildir í þremur flóknum skurðaðgerðum, þeirri fyrstu í júní 2005. 26.9.2006 10:15
Taka undir kröfur sjúkraliða á LSH um nýjan stofnanasamning Sjúkraliðar á sjúkrahúsi og heilsugæslu Akranes og sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Austurlands hafa sent frá sér ályktanir þar sem tekið er undir kröfur sjúkraliða á Landspítalans um að gengið verði frá nýjum stofnanasamningi við sjúkraliða tafarlaust. 26.9.2006 10:00
Jökulsárgöngur á þremur stöðum á landinu Fjölmargir hafa áhuga á því að ganga með Ómari Ragnarssyni niður Laugaveg, frá Hlemmi á Austurvöll klukkan átta í kvöld. Systurgöngur hafa verið skipulagðar á Akureyri og á Ísafirði. Á öllum stöðunum verða ræðuhöld og jafnvel fjöldasöngur. Ómar leggur til að hætt verði við að reka tappann í Hálslón eins og stendur til að verði gert, líklega á fimmtudagsmorgun. 26.9.2006 10:00
Ritari Þjóðarflokksins grunaður Ritari sænska Þjóðarflokksins til skamms tíma, Johan Jakobsson, er grunaður um að hafa hvatt til innbrots á lokað gagnanet Jafnaðarmannaflokksins. Settur saksóknari óskaði í gær eftir að Jakobson fái lögfræðing en hann hefur hingað til sagst saklaus. 26.9.2006 10:00
Bryndís Ísfold stefnir á 6. sætið í Reykjavík Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir sækist eftir 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Bryndís situr nú í framkvæmdastjórn flokksins og hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum á vegum hans. 26.9.2006 09:50
Sextán manns vakta varnarsvæðið þegar herinn fer Búið er að ráða tólf öryggisverði til að starfa með fjórum lögreglumönnum við að vakta varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli eftir að síðustu varnarliðsmennirnir yfirgefa svæðið um helgina. 26.9.2006 09:45
Varað við hálku á Holtavörðuheiði Vegagerðin varar við hálku á Holtavörðuheiði, og er þetta líklega fyrsta hálkuviðvörunin í haust. Þá er varað við steinkasti á Hellisheiðinni frá Skíðaskálanum í Hveradölum að Kömbunum og eins efst í Þrengslunum vegna klæðningarvinnu. 26.9.2006 09:33
Spiluðu í fyrsta sinn í Superdome eftir hamfarir Fagnaðarlætin voru mikil þegar fótboltaliðið New Orleans Saints hljóp inn á heimavöll sinn Louisiana Superdome í New Orleans í gærkvöld, í fyrsta skipti síðan fellibylurinn Katrina stórskemmdi íþróttahöllina. 26.9.2006 09:30
Spreyjaði á norðurvegg Stjórnarráðsins Lögreglan í Reykjavík leitar manns sem sprautaði úr úðabrúsum á norðurgafl Stjórnarráðsins við Lækjartorg í gærkvöldi. Vegfarandi tilkynnti um athæfi mannsins en hann var horfinn þegar lögregla kom á vettvang. Hann var í bláum vinnugalla með endurskinsrönd, og með rauða húfu á höfði, að sögn vitnis. 26.9.2006 09:15
Sjö fangar létust í átökum í Gvatemala Að minnsta kosti sjö fangar létust í Pavon-fangelsinu í Gvatemala þegar lögregla og hermenn réðust inn í fangelsið og til harðra átaka kom milli þeirra og fanganna. 26.9.2006 09:00
FL Group gæti hagnast um 20 milljarða Eignarhaldsfélagið FL-Group gæti hagnast um 20 milljarða króna með sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð í efnahagsreikningi FL Group, en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel á rúmlega 30 milljarða, eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. 26.9.2006 08:30
Útilokar ekki að nefna fyrrverandi hershöfðingja sem forsætisráðherra Leiðtogi valdaráns hersins í Taílandi tilkynnti í morgun að herforingjastjórnin hafi lagt lokahönd á bráðabirgðastjórnarskrá landsins og sé að þrengja hringinn í leitinni að nýjum forsætisráðherra eftir að hafa velt Thaksin Shinawatra úr sessi þann 19. september síðastliðinn. 26.9.2006 08:15
Grímseyingar biðla til stóru verslanakeðjanna Ákveðið var á borgarafundi í Grímsey i gærkvöldi, þar sem nær allir eyjarskeggjar voru saman komnir, að leita til stóru verslanakeðjanna um verslunarrekstur í Grímsey. Einu matvöruversluninni þar verður lokað innan tíðar og verður eyjarskeggjum þá allar bjargir bannaðar nema með því að sigla eða fljúga til meginlandsins til innkaupa. 26.9.2006 08:00
Abe nýr forsætisráðherra Japans Þjóðernissinninn Shinzo Abe, var kjörinn forsætisráðherra Japans í morgun með öruggum meirihluta í báðum þingdeildum. Abe er hernaðarsinni og einnig dyggur stuðningsmaður nánara sambands við Bandaríkin. 26.9.2006 07:57
Nýr formaður Vinstri-grænna í Reykjavík Hermann Valsson var í kvöld kosinn nýr formaður Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna. Hermann er kennari og varaborgarfulltrúi en hann tekur við af Þorleifi Gunnlaugssyni. 25.9.2006 23:56
Fundað um vetni Sjötti fundur stýrinefndar Alþjóðavetnissamstarfsins verður haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 26. og 27. september. 25.9.2006 23:35
Íslenskur verkfræðinema í sigurliði í alþjóðlegri hönnunarkeppni Íslenskur verkfræðinemi úr Háskóla Íslands, Andri Heiðar Kristinsson, bar ásamt hópi verkfræðinema sigur úr bítum hönnunarkeppni sem fram fór í Barcelona í síðustu viku. 25.9.2006 23:26
Vara við ferðum um Oaxaca í Mexíkó Bandaríska sendiráði í Mexíkó hefur aftur gefið út viðvörun til bandarískra ríkisborgara sem eiga leið um Oaxaca. Þar hafa mótmælendur hafst við í nokkra mánuði, kveikt í strætisvögnum og hafa ítrekuð átök átt sér stað milli mótmælenda og lögreglu. 25.9.2006 23:21
Óvissa um byggingu menningarhúss í Skagafirði Algjör óvissa ríkir um byggingu menningarhúss í Skagafirði eftir deilur og aðdróttanir á síðasta sveitastjórnarfundi. Sóknarpresturinn í Glaumbæ krefst afsökunarbeiðni og stefnir í dómsmál. 25.9.2006 22:48
Erfiðar aðstæður hjálparstarfsmanna í Darfur Hjálparstarfsmenn í Darfurhéraði í Súdan hafa ekki verið í jafnmiklum erfiðleikum með að nálgast bágstadda í landinu síðan í ágúst 2003. Talið er að fimmtíu þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín í septembermánuði. 25.9.2006 22:29
Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir hægari nettengingu Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir helmingi hægari nettengingu. Notandi með 4 MB/s tenging á Ísafirði greiðir sama verð og notandi á höfuðborgarsvæðinu með 8 MB/s tengingu. 25.9.2006 21:39
Tófan á ferð Illa leikin ær fannst á túni bóndans á Stað í Súgandafirði fyrir skömmu. Svo virðist sem tófan hafi verið að verki en ærin lifði þó árásina af. 25.9.2006 21:23
Stúlkan fundin Sigrún Mjöll Jóhannesardóttir, stúlkan sem Lögreglan í Kópavogi lýsti eftir fyrr í kvöld, er fundin. Hún fannst rétt fyrir klukkan níu í verslunarmiðstöð í Hafnarfirðinum. 25.9.2006 21:13
Vestfirsk Jökulsárganga Vestfirskt áhugafólk um verndun hálendisins ætlar á morgun að mótmæla yfirvofandi náttúruspjöllum á austfjarðarhálendinu með því að ganga. 25.9.2006 20:53
Tóku á móti barni um borð í flugvél Flugstjóri flugvélar British Airways á leið frá London til Boston þurfti í gær að nauðlenda í Halifax eftir að kona um borð í flugvélinni fékk hríðir. Konan var gengin sjö og hálfan mánuð með barnið en þegar flugið var hálfnað fór konan að fá hríðir. 25.9.2006 20:41
Lokið við merkingu karfa Rannsóknarskipið Árni Friðriksson lauk nýlega leiðangri sínum sem farinn var til að merkja karfa. Þetta er í fjórða sinn sem slíkur leiðangur er farinn og er markmiðið að varpa ljósi á óvissu sem verið hefur um tengsl karfastofna á Íslandsmiðum og á nálægum hafsvæðum á Reykjaneshrygg. 25.9.2006 20:24
Kúabændur gagnrýna hugmyndir um lækkun matvælaverðs Landssamband kúabænda gagnrýnir harðlega hugmyndir Samfylkingarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð. Í yfirlýsingu sem samtökin hafa sent frá sér er bent á afleiðingar þess ef stefnunni verði hrint í framkvæmd. 25.9.2006 19:59
Nýjar vísbendingar um morðingja Rafik al-Hariri Nýjar vísbendingar hafa fundist um hver myrti Rafik al-Hariri forsætisráðherra Líbanons. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna en þar kemur þó ekkert fram um hver fyrirskipaði morðið. 25.9.2006 19:40
Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. 25.9.2006 19:29
Listaverk og skrímsli í Faxaskála Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. 25.9.2006 19:00
Niðurgreitt flug til Eyja? Flug til Eyja verður niðurgreitt af ríkinu ef ekki finnst á næstu 6 mánuðum flugfélag sem treystir sér til að halda úti flugi milli Eyja og Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum. 25.9.2006 19:00
Val á prestum ekki undir jafnréttislög Kirkjuráð ætlar að leggja til við Kirkjuþing í október að prestar verði kosnir leynilegri kosningu, meðal annars til að tryggja að valið falli ekki undir jafnréttislög. 25.9.2006 18:45
Fær ekki aðstoð barnaverndaryfirvalda Móðir af erlendum uppruna fær ekki aðstoð barnaverndaryfirvalda á Álftanesi til að sækja barn sitt til forsjárlauss föður sem hefur haldið barninu í leyfisleysi frá því í ágúst. Drengurinn átti að byrja í skóla fyrir mánuði. 25.9.2006 18:30
Ráðherra seig úr þyrlu Öryggisvika sjómanna var sett í dag í rjómablíðu út við sundin blá. Í vikunni verða sjómenn hvattir til að þjálfa viðbrögð við slysum og sjávarháska. 25.9.2006 18:27
Eignir íslenskra heimila hækka Eignir íslenskra heimila hækkuðu að verðmæti í ágúst eftir nánast stöðugan samdrátt frá því í mars ef miðað er við eignaverðsvísitölu greiningardeildar KB banka. Vísitalan hækkaði um 4,3% í mánuðinum og fór vöxtur vísitölunnar síðustu tólf mánuðina þar með úr 2,3% í 5,6% að raunvirði. 25.9.2006 18:04
Brown vill taka við Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, reyndi að sannfæra flokksmenn sína á þingi Verkamannaflokksins í dag um að hann væri tilbúinn til að taka við stjórnartaumunum af Tony Blair. 25.9.2006 18:00
Leigusamningur vegna tækja líklega framlengdur Leigusamningur milli íslenskra og bandarískra stjónvalda vegna tækjabúnaðar á Keflavíkurflugvelli verður hugsanlega framlengdur um fjögur ár til viðbótar því ári sem samið verður um. Frá þessu er greint á vef Víkurfétta. 25.9.2006 17:57
Lögreglan í Kópavogi lýsir eftir þrettán ára stúlku Lögreglan í Kópavogi lýsir eftir þrettán ára stúlku Sigrúnu Mjöll Jóhannesdóttur. Sigrún Mjöll fór frá heimili sínu í Kópavogi á síðastliðið föstudagskvöld og hefur hún ekkert látið vita af sér síðan þá. Sést hefur þó til hennar bæði í Kópavogi og í Reykjavík. 25.9.2006 17:24
Vill fresta frekari aðildarviðræðum vegna stjórnarskrár Jose Manuel Barroso, formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, telur að sambandið eigi ekki að taka á móti fleiri aðildarlöndum fyrr en afstaða hefur verið tekin til sameiginlegrar stjórnarskrár sambandsins. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Brussel í dag. 25.9.2006 17:02
Tóbaksfyrirtæki sótt til saka fyrir blekkingar Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur komist að því að hópmálssókn á hendur tóbaksfyrirtækjum vegna light sígaretta sé tæk fyrir dómi. Fyrirtækjunum er gefið að sök að hafa talið reykingafólki trú um að light-sígarettur væru ekki eins skaðlegar og aðrar sígarettur. 25.9.2006 16:47
Hræddir þjófar Þjófar sem brutust inn í íbúðarhús í Vínarborg, í Austurríki, forðuðu sér skelfingu lostnir út úr húsinu þegar þeir fundu átta mannshöfuð í kistu, í kjallaranum. 25.9.2006 16:40
Segir óánægju með stjórnun og stjórnskipulag á Bifröst Nýstofnað starfsmannafélag Háskólans á Bifröst hefur óskað eftir fundi með háskólastjórn þar sem stjórnun skólans og stjórnskipulag verði rætt. Frá þessu er greint á fréttavef Skessuhorns. 25.9.2006 16:30
Mánaðarlangt skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás Karlmaður var í dag dæmdur í mánaðarlangt fangelsi sem er skilorðsbundið til tveggja ára í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa í sumar skallað annan mann á veitingastað á Reyðarfirði með þeim afleiðingum að hann hlaut glóðarauga og skurð á kinnbeini. 25.9.2006 16:27
Bryndís sækist eftir fjórða sæti í Kraganum Bryndís Haraldsdóttir, varaþingmaður, gefur kost á sér í fjórða til fimmta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingkosningar. Bryndís starfar sem verkefnisstjóri Evrópuverkefna hjá Impru, nýsköpunarmiðstöð á Iðntæknistofnun. 25.9.2006 16:15