Innlent

Stúlkan fundin

Sigrún Mjöll Jóhannesardóttir, stúlkan sem Lögreglan í Kópavogi lýsti eftir fyrr í kvöld, er fundin. Hún fannst rétt fyrir klukkan níu í verslunarmiðstöð í Hafnarfirðinum.

Lögreglunni í Kópavogi bárust ábendingar um að sést hefði til stúlkunnar í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði og bað hún lögreglumenn úr Hafnarfirði að fara á staðinn þar sem stúlkan var.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×