Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. desember 2025 09:37 Hutcherson og Lawrence verða með þó hlutverkin verði sennilega ekki stór. Jennifer Lawrence og Josh Hutcherson, sem urðu að Hollywood-stjörnum með Hungurleikafjórleiknum frá 2012 til 2015, munu snúa aftur í seríuna í nýrri mynd sem fjallar um Haymitch Abernathy, læriföður Katniss Everdeen. Sú heitir The Hunger Games: Sunrise on the Reaping, byggir á samnefndri bók Suzanne Collins og er væntanlega í bíóhús í nóvember 2026. Kvikmyndabransamiðillinn The Hollywood Reporter greinir frá. Sunrise on the Reaping gerist að morgni fimmtugustu Hungurleikanna, 24 árum fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Lawrence mun snúa aftur sem Katniss Everdeen og Hutcherson sem Peeta Mellark. Líklegt er að þeim muni bregða fyrir í einhvers konar framspóli, jafnvel í stakri senu í lokin. Hins vegar er ekkert öruggt í þeim efnum þar sem engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Francis Lawrence mun leikstýra myndinni líkt og síðustu fjórum Hungurleikamyndum (öllum nema þeirri fyrstu) en leikhópurinn er stjörnum prýddur. Þar má nefna Ralph Fiennes í hlutverki Snow forseta, Jesse Plemons sem Plutarch Heavensbee, Kieran Culkin sem Caesar Flickerman, Elle Fanning sem Effie Trinket og Joseph Zada sem ungur Abernathy. Myndin er beint framhald The Hunger Games: The Ballad of Songbirds & Snakes sem kom út 2023 með Rachel Zegler, Tom Blyth og Hunter Schafer í aðalhlutverkum og fjallaði um æskuár Snow forseta. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Sú heitir The Hunger Games: Sunrise on the Reaping, byggir á samnefndri bók Suzanne Collins og er væntanlega í bíóhús í nóvember 2026. Kvikmyndabransamiðillinn The Hollywood Reporter greinir frá. Sunrise on the Reaping gerist að morgni fimmtugustu Hungurleikanna, 24 árum fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Lawrence mun snúa aftur sem Katniss Everdeen og Hutcherson sem Peeta Mellark. Líklegt er að þeim muni bregða fyrir í einhvers konar framspóli, jafnvel í stakri senu í lokin. Hins vegar er ekkert öruggt í þeim efnum þar sem engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Francis Lawrence mun leikstýra myndinni líkt og síðustu fjórum Hungurleikamyndum (öllum nema þeirri fyrstu) en leikhópurinn er stjörnum prýddur. Þar má nefna Ralph Fiennes í hlutverki Snow forseta, Jesse Plemons sem Plutarch Heavensbee, Kieran Culkin sem Caesar Flickerman, Elle Fanning sem Effie Trinket og Joseph Zada sem ungur Abernathy. Myndin er beint framhald The Hunger Games: The Ballad of Songbirds & Snakes sem kom út 2023 með Rachel Zegler, Tom Blyth og Hunter Schafer í aðalhlutverkum og fjallaði um æskuár Snow forseta.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira