Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 15:33 Andrew Wiggins var kátur eftir að hafa tryggt Miami Heat sigurinn í nótt. Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025 NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025
NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira