Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2025 11:02 Kári Jónsson bíður hér eftir að Kristófer Acox komi og setji hindrun fyrir sig og þá lenda varnarmenn mótherjans oft í vandræðum. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um Kára en fljótlega barst talið einnig að Kristófer, enda samvinna þeirra tveggja engu öðru líkt í deildinni. Það sem hann er algjör snillingur í „Kári Jónsson. Hann er góður í þessari íþrótt sem við elskum, Benni. Það verður að segjast alveg eins og er,“ sagði Stefán Árni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Kára Jóns og samvinnu hans við Kristófer „Hann var bara algjörlega frábær í þessum leik og endaði með 27 stig. Það eru ekki bara stigin heldur á hvaða tímapunktum hann er að skora. Það er bara þegar virkilega vantar körfu, ÍA kannski á áhlaupi, og Valur þarf svar. Þá kemur hann með eitthvað. Þetta er það sem hann er algjör snillingur í,“ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Manni finnst stundum að hann bara viti hvenær hann á að skora og hvenær ekki,“ sagði Benedikt. Hittir betur í fjórða „Ár eftir ár höfum við séð Kára taka þessi skot í fjórða leikhluta. Einhvern veginn virðist hann hitta betur í fjórða leikhluta og þegar það er mikið undir,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þá stígur hann upp og er óhræddur við að taka þessi stóru skot. Hann hefur sannað fyrir okkur, bara leik eftir leik, ár eftir ár, að hann er maðurinn sem á að taka þessi stóru skot. Og við vitum það líka, í leikhléinu hinum megin hjá þjálfaranum hinum megin, þá var hann að leggja áherslu á að passa Kára. Af því það vita allir en enginn er að stoppa þetta einhvern veginn,“ sagði Teitur. Kristó er svo ofboðslega sterkur „Var þetta besti leikurinn hjá Kristófer,“ spurði Stefán. „Þegar við sáum klippuna núna af Kára þá var þetta meira og minna allt saman eftir einhver skrín frá Kristó. Kristó er svo ofboðslega sterkur,“ sagði Teitur. „Þeir eru náttúrulega bara skemmtilegasta kombóið, Kári og Kristó, í þessari deild. Það er bara unun að horfa á þetta,“ sagði Benedikt. Það má horfa á alla umræðuna um þessa frábæru leikmenn Valsliðsins hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um Kára en fljótlega barst talið einnig að Kristófer, enda samvinna þeirra tveggja engu öðru líkt í deildinni. Það sem hann er algjör snillingur í „Kári Jónsson. Hann er góður í þessari íþrótt sem við elskum, Benni. Það verður að segjast alveg eins og er,“ sagði Stefán Árni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Kára Jóns og samvinnu hans við Kristófer „Hann var bara algjörlega frábær í þessum leik og endaði með 27 stig. Það eru ekki bara stigin heldur á hvaða tímapunktum hann er að skora. Það er bara þegar virkilega vantar körfu, ÍA kannski á áhlaupi, og Valur þarf svar. Þá kemur hann með eitthvað. Þetta er það sem hann er algjör snillingur í,“ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Manni finnst stundum að hann bara viti hvenær hann á að skora og hvenær ekki,“ sagði Benedikt. Hittir betur í fjórða „Ár eftir ár höfum við séð Kára taka þessi skot í fjórða leikhluta. Einhvern veginn virðist hann hitta betur í fjórða leikhluta og þegar það er mikið undir,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þá stígur hann upp og er óhræddur við að taka þessi stóru skot. Hann hefur sannað fyrir okkur, bara leik eftir leik, ár eftir ár, að hann er maðurinn sem á að taka þessi stóru skot. Og við vitum það líka, í leikhléinu hinum megin hjá þjálfaranum hinum megin, þá var hann að leggja áherslu á að passa Kára. Af því það vita allir en enginn er að stoppa þetta einhvern veginn,“ sagði Teitur. Kristó er svo ofboðslega sterkur „Var þetta besti leikurinn hjá Kristófer,“ spurði Stefán. „Þegar við sáum klippuna núna af Kára þá var þetta meira og minna allt saman eftir einhver skrín frá Kristó. Kristó er svo ofboðslega sterkur,“ sagði Teitur. „Þeir eru náttúrulega bara skemmtilegasta kombóið, Kári og Kristó, í þessari deild. Það er bara unun að horfa á þetta,“ sagði Benedikt. Það má horfa á alla umræðuna um þessa frábæru leikmenn Valsliðsins hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum