Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 12:01 Hlaupararnir mun keppa í algjöru myrkri og algjörri stillu en verða með höfuðljós. worldsdeepestmarathon Mjög óvenjulegt maraþonhlaup mun fara fram í Svíþjóð í október næstkomandi. Svíarnir kalla þetta heimsins dýpsta maraþonhlaup og ekki af ástæðulausu. Sextíu maraþonhlauparar munu fá að taka þátt en þeir munu þá hlaupa 42,2 kílómetra í Garpenberg sinknámunni. Hlaupið fer fram 25. október 2025. Hlaupararnir munu þar hlaupa 1120 metrum undir sjávarmáli en náman er staðsett norður af Stokkhólmi. Enginn hefur reynt að hlaupa maraþon í þessum aðstæðum áður en það má búast við því að hitinn inn í námunni verði allt að þrjátíu gráðum. Það verður einnig algjör þögn í námunni og algjört myrkur fyrir utan höfuðljós keppenda til að sjá hvert þeir eru að hlaupa. Boliden, eigendur Garpenberg námunnar, halda hlaupið og hafa fullvissað alla um það að öll öryggisatriði verði fyrsta flokks. Hlaupararnir verða líka allir vel búnir með hjálma og þeir hafa aðgengi að sérstökum öryggisklefum komi eitthvað fyrir. Það er ljóst að þetta hlaup munu reyna mikið á keppendur ekki aðeins að þurfa að hlaupa alla þessa kílómetra heldur að gera það í þessum hita og í þessu myrkri. View this post on Instagram A post shared by BoxLife Magazine (@boxlifemagazine) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Svíarnir kalla þetta heimsins dýpsta maraþonhlaup og ekki af ástæðulausu. Sextíu maraþonhlauparar munu fá að taka þátt en þeir munu þá hlaupa 42,2 kílómetra í Garpenberg sinknámunni. Hlaupið fer fram 25. október 2025. Hlaupararnir munu þar hlaupa 1120 metrum undir sjávarmáli en náman er staðsett norður af Stokkhólmi. Enginn hefur reynt að hlaupa maraþon í þessum aðstæðum áður en það má búast við því að hitinn inn í námunni verði allt að þrjátíu gráðum. Það verður einnig algjör þögn í námunni og algjört myrkur fyrir utan höfuðljós keppenda til að sjá hvert þeir eru að hlaupa. Boliden, eigendur Garpenberg námunnar, halda hlaupið og hafa fullvissað alla um það að öll öryggisatriði verði fyrsta flokks. Hlaupararnir verða líka allir vel búnir með hjálma og þeir hafa aðgengi að sérstökum öryggisklefum komi eitthvað fyrir. Það er ljóst að þetta hlaup munu reyna mikið á keppendur ekki aðeins að þurfa að hlaupa alla þessa kílómetra heldur að gera það í þessum hita og í þessu myrkri. View this post on Instagram A post shared by BoxLife Magazine (@boxlifemagazine)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira