„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 21:26 Sveinn Gísli Þorkelsson skoraði áttunda mark Víkinga í kvöld. Víkingur Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira