Sport

Dag­skráin í dag: Opna breska heldur á­fram

Siggeir Ævarsson skrifar
Xander Schauffele hrósaði sigri á The Open í fyrra
Xander Schauffele hrósaði sigri á The Open í fyrra Vísir/EPA-EFE/ROBERT PERRY

Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram í dag og dagskráin hefst eldsnemma.

Sýn Sport 3

Farið verður yfir allt það helsta á Opna breska í The Open: Live at the Range klukkan 06:30 og svo aftur klukkan 11:30

Sýn Sport 4

Útsending frá mótinu sjálfu hefst svo strax klukkan 05:30 og klukkan 06:30 er The Open: Live at the Range

Sýn Sport Viaplay

Meistaradeildin í snóker er í beinni klukkan 11:00 og útsending hefst svo aftur klukkan 16:00.

Við lokum deginum svo með hafnabolta þegar Padres og Nationals mætast í MLB deildinni klukkan 22:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×