Sautján ára Íslendingur vann brons í fullorðinsflokki Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 11:30 Leo bendir á bronsverðlaunahafann Guðmund Flóka. taekwondosamband Íslands Guðmundur Flóki Sigurjónsson keppti fyrir Íslands hönd í taekwondo og vann brons á opnu alþjóðlegu stigamóti í Lúxemborg um helgina. Leo Anthony Speight keppti einnig fyrir Íslands hönd og hafnaði í fimmta sæti í sínum flokki. Um átta hundruð keppendur voru skráðir til leiks á mótið í Lúxemborg, sem er í fyrsta, eða neðsta, styrkleikaflokki alþjóðlegra móta. Landsliðs Íslands var skipað þeim Guðmundi Flóka og Leo Anthony. Leo keppti í undir 68 kílóa þyngdarflokki og hafnaði í 5. sæti af 29 keppendum. Guðmundur Flóki keppti í fullorðins flokki undir áttatíu kílóum, sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum keppanda frá Tékklandi í sextán manna úrslitum, sem hann sigraði 2-1. Í átta manna úrslitum mætti hann svo Breta sem hann sigraði einnig 2-1 en í undanúrslitum tapaði hann fyrir keppanda frá Belgíu, 1-2. Guðmundur Flóki hlaut því bronsverðlaun á mótinu, sem er sérlega góður árangur í ljósi þess að hann er enn aðeins sautján ára en keppti í flokki fullorðinna. Guðmundur Flóki og Leo Anthony ásamt þjálfara sínum.taekwondosamband Íslands „Það eru bjartir tímar framundan hjá bardaga landsliðinu“ segir á heimasíðu Taekwondosambandsins. Mótinu var streymt á YouTube og bardaga Íslendinganna má finna hér fyrir neðan. Guðmundur Flóki: 1:48:00 / 4:50:00 / 5:49:40 Leo Anthony: 3:17:40 / 5:36:00 Taekwondo Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Um átta hundruð keppendur voru skráðir til leiks á mótið í Lúxemborg, sem er í fyrsta, eða neðsta, styrkleikaflokki alþjóðlegra móta. Landsliðs Íslands var skipað þeim Guðmundi Flóka og Leo Anthony. Leo keppti í undir 68 kílóa þyngdarflokki og hafnaði í 5. sæti af 29 keppendum. Guðmundur Flóki keppti í fullorðins flokki undir áttatíu kílóum, sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum keppanda frá Tékklandi í sextán manna úrslitum, sem hann sigraði 2-1. Í átta manna úrslitum mætti hann svo Breta sem hann sigraði einnig 2-1 en í undanúrslitum tapaði hann fyrir keppanda frá Belgíu, 1-2. Guðmundur Flóki hlaut því bronsverðlaun á mótinu, sem er sérlega góður árangur í ljósi þess að hann er enn aðeins sautján ára en keppti í flokki fullorðinna. Guðmundur Flóki og Leo Anthony ásamt þjálfara sínum.taekwondosamband Íslands „Það eru bjartir tímar framundan hjá bardaga landsliðinu“ segir á heimasíðu Taekwondosambandsins. Mótinu var streymt á YouTube og bardaga Íslendinganna má finna hér fyrir neðan. Guðmundur Flóki: 1:48:00 / 4:50:00 / 5:49:40 Leo Anthony: 3:17:40 / 5:36:00
Taekwondo Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum