Sydney Sweeney selur sápu úr skítugu baðvatni sínu Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. maí 2025 09:51 Sydney Sweeney hefur brugðist við óskum aðdáenda eftir baðvatni. Súperstjarnan Sydney Sweeney hefur bráðlega sölu á sápunni Baðvatnssæla Sydneyar sem er framleidd úr baðvatni leikkonunnar. Sweeney segir sápuna tilkomna vegna reglulegra beiðna aðdáenda um að fá sýni af baðvatni hennar. Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi. Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi.
Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21