Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar 2. maí 2025 09:32 Það eru breytingar í farvatninu hjá ÍSÍ við kjör á nýjum formanni ÍSÍ og einnig fylgir því sú breyting að það verður gert að hlutastarfi. Sjálfur vona ég að að það gæfu spor á þinginu verði stigið að það verði gert að fullu starfi og að það verði sett tímamörk á hversu mörg ár hægt sé að gegna starfinu samfleytt. Allir frambjóðendur hafa forðast að tala um þann möguleika að sameina ÍSÍ og UMFÍ. Það er stór fíll í stofunni sem enginn vil tala um. Sú umræða hefur legið niðri í mörg ár og er löngu tímabært að fara skoða það að nýju. Nú þegar nánast öll íþrótta og ungmennafélög eru aðilar að bæði ÍSÍ og UMFÍ. Að auki tel ég að hægt væri að hleypa krafti í þann félagslega hluta sem UMFÍ hefur haldið frekar utan um en ÍSÍ. Sem dæmi um það er að almenn kunnátta félagsmanna íþróttafélag í fundarsköpum hefur hraka á síðustu árum. Það fjármagn sem núna er til skiptanna má nýta töluvert betur með sameiningu ÍSÍ og UMFÍ. Jafnframt skapast í því tækifæri að skoða skiptingu héraðssambanda. Síðast en ekki síst verður að tryggja að þau landsmót sem UMFÍ hefur haldið út af krafti fyrir alla aldurshópa verði styrkt og efld enn frekar. Það eru fjölmörg atriði sem verður að hafa í huga í upphafi vegferðar. Aðalatriðið er það að þessa umræðu verður að taka og þá er mikilvægt að heyra hvað frambjóðendum til formanns ÍSÍ þykir um það að sameina þessi stóru sambönd til framtíðar. Höfundur er búfræðingur og íþróttaáhugamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ÍSÍ Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Sjá meira
Það eru breytingar í farvatninu hjá ÍSÍ við kjör á nýjum formanni ÍSÍ og einnig fylgir því sú breyting að það verður gert að hlutastarfi. Sjálfur vona ég að að það gæfu spor á þinginu verði stigið að það verði gert að fullu starfi og að það verði sett tímamörk á hversu mörg ár hægt sé að gegna starfinu samfleytt. Allir frambjóðendur hafa forðast að tala um þann möguleika að sameina ÍSÍ og UMFÍ. Það er stór fíll í stofunni sem enginn vil tala um. Sú umræða hefur legið niðri í mörg ár og er löngu tímabært að fara skoða það að nýju. Nú þegar nánast öll íþrótta og ungmennafélög eru aðilar að bæði ÍSÍ og UMFÍ. Að auki tel ég að hægt væri að hleypa krafti í þann félagslega hluta sem UMFÍ hefur haldið frekar utan um en ÍSÍ. Sem dæmi um það er að almenn kunnátta félagsmanna íþróttafélag í fundarsköpum hefur hraka á síðustu árum. Það fjármagn sem núna er til skiptanna má nýta töluvert betur með sameiningu ÍSÍ og UMFÍ. Jafnframt skapast í því tækifæri að skoða skiptingu héraðssambanda. Síðast en ekki síst verður að tryggja að þau landsmót sem UMFÍ hefur haldið út af krafti fyrir alla aldurshópa verði styrkt og efld enn frekar. Það eru fjölmörg atriði sem verður að hafa í huga í upphafi vegferðar. Aðalatriðið er það að þessa umræðu verður að taka og þá er mikilvægt að heyra hvað frambjóðendum til formanns ÍSÍ þykir um það að sameina þessi stóru sambönd til framtíðar. Höfundur er búfræðingur og íþróttaáhugamaður.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar