Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 07:02 Það voru hamborgar í matinn. Körfuboltakvöld Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira