Handalaus pílukastari slær í gegn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2025 15:08 John Page lætur ekkert stöðva sig. John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar. Page byrjaði að spila með vinum sínum og í liði með syni sínum. Síðan byrjaði hann að taka þátt í hinum ýmsu mótum, meðal annars Las Vegas Open. „Ég sé ekkert vandamál. Þú lítur á mig sem fatlaðan en ég get gert allt sem þú getur gert og hef þegar gert. Fólk horfir á mig og hugsar: Vá, hann getur ekki gert neitt, eða ó, þú ert ótrúlegur! En ég er það ekki. Ég geri bara hlutina.“ Darts is truly a game anyone can play. Meet John Page, a competitor at this year's Las Vegas Open.#lovethedarts #darts pic.twitter.com/P3rTKGLBNV— USA Darts (@UsaDarts) January 27, 2025 Page komst reyndar ekki langt í Las Vegas Open en framganga hans vakti samt mikla athygli og hann naut þess að spila. „Þetta er mjög skemmtilegt. Þú hittir fullt af frábæru fólki. Þetta er keppni og þú getur keppt við sjálfan þig eins og ég geri. Ég keppi við sjálfan mig en ég elska líka að keppa við einhvern sem er miklu betri en ég,“ sagði Page. Pílukast Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Page byrjaði að spila með vinum sínum og í liði með syni sínum. Síðan byrjaði hann að taka þátt í hinum ýmsu mótum, meðal annars Las Vegas Open. „Ég sé ekkert vandamál. Þú lítur á mig sem fatlaðan en ég get gert allt sem þú getur gert og hef þegar gert. Fólk horfir á mig og hugsar: Vá, hann getur ekki gert neitt, eða ó, þú ert ótrúlegur! En ég er það ekki. Ég geri bara hlutina.“ Darts is truly a game anyone can play. Meet John Page, a competitor at this year's Las Vegas Open.#lovethedarts #darts pic.twitter.com/P3rTKGLBNV— USA Darts (@UsaDarts) January 27, 2025 Page komst reyndar ekki langt í Las Vegas Open en framganga hans vakti samt mikla athygli og hann naut þess að spila. „Þetta er mjög skemmtilegt. Þú hittir fullt af frábæru fólki. Þetta er keppni og þú getur keppt við sjálfan þig eins og ég geri. Ég keppi við sjálfan mig en ég elska líka að keppa við einhvern sem er miklu betri en ég,“ sagði Page.
Pílukast Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira