Það gera allir mistök Árný Björg Blandon skrifar 29. janúar 2025 11:00 Að fylgjast með þeim öldum sem hafa risið upp sem holskeflur gegn Fólki Flokksins og sér í lagi Ingu Sæland er með ólíkindum. Það er allt tínt til, verið að skerða og skaða hennar ímynd sem ráðherra af fullum krafti af hálfu stjórnarandstöðunnar og ákveðinna fréttamiðla. Ég hef eins og flestir aðrir fylgst með skómáli Ingu Sæland. Miklu alvarlegri mál hafa komið upp hjá ákveðnum stjórmálaflokkum í síðustu ríkisstjórn og þeim sem í henni voru en hafa oftar en ekki verið þögguð niður og líftíminn á fréttamiðlum verið afar stuttur. Nú hefur Inga Sæland beðist afsökunar á hvatvísi sinni í skómálinu og vonandi er það mál þar með dautt. Hún sýndi auðmýkt og er stærri manneskja fyrir það. Það gera allir mistök, líka ráðherrar, forsetar og aðrir ráðamenn. Það er enginn einasta manneskja fullkominn á þessari jörð. Það vitum við öll. Það virðist vera að fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki og fylgjendur hans, þoli ekki að Inga Sæland hafi komist í ríkisstjórn. Hún er greinilega ógn við þann flokk og það lítur út fyrir að nú eigi að refsa henni með öllum ráðum og dáðum og reyna að bola henni í burtu með því að grafa undan henni. Það segir ýmislegt um það fólk að mínu mati. Ég er spennt og hlakka til að fylgjast með nýju ríkisstjórninni þegar þingið fer af stað.Mig furðar bara á því hve margir lýsa því óspart yfir að nú þegar sé búið að svíkja hin og þessi loforð. Við skulum bara anda djúpt og leyfa hlutunum að gerast. Þetta er rétt að byrja. Mín trú er, að hin nýja ríkisstjórn eigi eftir að koma okkur skemmtilega á óvart. Höfundur starfar við þýðingar og textaritun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Úrelt lög Davíð Þór Jónsson Bakþankar Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Sjá meira
Að fylgjast með þeim öldum sem hafa risið upp sem holskeflur gegn Fólki Flokksins og sér í lagi Ingu Sæland er með ólíkindum. Það er allt tínt til, verið að skerða og skaða hennar ímynd sem ráðherra af fullum krafti af hálfu stjórnarandstöðunnar og ákveðinna fréttamiðla. Ég hef eins og flestir aðrir fylgst með skómáli Ingu Sæland. Miklu alvarlegri mál hafa komið upp hjá ákveðnum stjórmálaflokkum í síðustu ríkisstjórn og þeim sem í henni voru en hafa oftar en ekki verið þögguð niður og líftíminn á fréttamiðlum verið afar stuttur. Nú hefur Inga Sæland beðist afsökunar á hvatvísi sinni í skómálinu og vonandi er það mál þar með dautt. Hún sýndi auðmýkt og er stærri manneskja fyrir það. Það gera allir mistök, líka ráðherrar, forsetar og aðrir ráðamenn. Það er enginn einasta manneskja fullkominn á þessari jörð. Það vitum við öll. Það virðist vera að fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki og fylgjendur hans, þoli ekki að Inga Sæland hafi komist í ríkisstjórn. Hún er greinilega ógn við þann flokk og það lítur út fyrir að nú eigi að refsa henni með öllum ráðum og dáðum og reyna að bola henni í burtu með því að grafa undan henni. Það segir ýmislegt um það fólk að mínu mati. Ég er spennt og hlakka til að fylgjast með nýju ríkisstjórninni þegar þingið fer af stað.Mig furðar bara á því hve margir lýsa því óspart yfir að nú þegar sé búið að svíkja hin og þessi loforð. Við skulum bara anda djúpt og leyfa hlutunum að gerast. Þetta er rétt að byrja. Mín trú er, að hin nýja ríkisstjórn eigi eftir að koma okkur skemmtilega á óvart. Höfundur starfar við þýðingar og textaritun.
Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun