Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 10:01 Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, kemur mikið við sögu í þáttunum Grindavík. stöð 2 sport Í heimildaþáttaröðinni Grindavík lýsa bæjarbúar meðal annars upplifun sinni af hinum örlagaríka degi, 10. nóvember 2023, þegar þeir þurftu að flýja heimili sín. Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn verður sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þættinum er meðal annars farið yfir aðdragandann að 10. nóvember og svo daginn sjálfan þegar Grindavíkurbær var rýmdur. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég missi kúlið,“ sagði Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, þegar hann rifjaði upp 10. nóvember 2023. „Ég er sjómaður að upplagi og er búinn að vera á vélarvana bát á leiðinni upp í bergið milli Þorlákshafnar og Grindavíkur í tíu metra öldu. Þyrlan kom og maður fattaði eftir að hún kom fljúgandi: Úff, ok. Þetta er svolítið raunverulegt. En ég var að skíta á mig 10. nóvember.“ Klippa: Grindavík - 10. nóvember 2023 Ólafi Ólafssyni, fyrirliða Grindavíkur, fannst eins og grasið væri lifandi þegar hann lýsti jarðskjálftunum 10. nóvember í fyrra. Rætt er við fleira fólk í brotinu úr fyrsta þætti Grindavíkur sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla UMF Grindavík Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn verður sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þættinum er meðal annars farið yfir aðdragandann að 10. nóvember og svo daginn sjálfan þegar Grindavíkurbær var rýmdur. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég missi kúlið,“ sagði Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, þegar hann rifjaði upp 10. nóvember 2023. „Ég er sjómaður að upplagi og er búinn að vera á vélarvana bát á leiðinni upp í bergið milli Þorlákshafnar og Grindavíkur í tíu metra öldu. Þyrlan kom og maður fattaði eftir að hún kom fljúgandi: Úff, ok. Þetta er svolítið raunverulegt. En ég var að skíta á mig 10. nóvember.“ Klippa: Grindavík - 10. nóvember 2023 Ólafi Ólafssyni, fyrirliða Grindavíkur, fannst eins og grasið væri lifandi þegar hann lýsti jarðskjálftunum 10. nóvember í fyrra. Rætt er við fleira fólk í brotinu úr fyrsta þætti Grindavíkur sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira