Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar 6. nóvember 2024 09:00 Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Það ýtir okkur í örvætningafylgni eftir peningum og ýtir undir óöryggi sem er önnur grunnþörf að mati Maslows. Lagalega séð sést að það eru augljós tengsl milli þess að alast upp án þessara skilyrða og á ofbeldishegðun og að fremja strætisglæpi sem gerir líkurnar á að brjóta lög með þessum hætti verulegar. Heilsulega séð getur það valdið gífurlegum skaða heima fyrir ef að foreldrar upplifa óöryggi þar sem börnin þeirra eru einnig líkleg til þess að upplifa óöryggi. Einstaklingar sem upplifa óöryggi eru einnig líklegri til þess að neyta ofur unnar matvörur, eigast við fíkn, geðræn og líkamlega lífstílstengda sjúkdóma. Heimurinn sem ég er að lýsa endurspeglar svolítið okkar veruleika þar sem nauðsynlegar mannlegar þarfir eins og vatn, matur, húsnæði og öryggi - eru vörumerktar og seldar í hagnaðarskyni í staðinn fyrir að þetta séu almenn réttindi fyrir alla. Þetta kerfi sem er knúið áfram af markaðsöflum, hefur tilhneigingu til að forgangsraða þá sem hafa efni á að borga uppsett verð án þess að fá hnút í magann. Á meðan margir sem ekki geta staðið undir þessum kostnaði standa berskjaldaðir. Hugmyndin um að meðhöndla nauðsynjar sem viðskiptavörur getur leitt til mjög djúpstæð misrétti, þar sem aðgangur að lífsnauðsynjum verður forréttindi frekar en trygging. Sem er tap fyrir allt samfélagið. Þessi kaldi veruleiki hefur veruleg siðferðileg og félagsleg áhrif. Það vekur upp spurningar um hvers konar samfélag við viljum skapa. Viljum við samfélag sem er knúið áfram af hagnaði eða byggt á sameiginlegri mannúð og velferð allra? Þegar farið er með grunnþarfir manna sem hagnaðardrifin öfl, er hætta á að skapa vandamál sem við höfum séð í Íslensku samfélagi og annarsstaðar í heiminum, þar sem auðvaldið ræður aðgangi að auðlindum sem eru mikilvægar til þess að lifa af. Í grunninn getur þetta grafið undan félagslegri samheldni og kynt undir ójöfnuð, sem að lokum leiðir okkur í samfélagslegan óstöðugleika. Mannkynið stendur á tímamótum við að ákvarða hvort hagvöxtur og gróði eigi að hafa forgang fram yfir sanngjarnan aðgang að lífsnauðsynjum, eða hvort það eigi að leggja meiri áherslu á sanngirni, sjálfbærni og sameiginlega ábyrgð á velferð hvers annars. Höfundur er einkaþjálfari og yoga kennari sem rekur instagram síðuna wholehealth_wisdom. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Aron Routley Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Sjá meira
Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Það ýtir okkur í örvætningafylgni eftir peningum og ýtir undir óöryggi sem er önnur grunnþörf að mati Maslows. Lagalega séð sést að það eru augljós tengsl milli þess að alast upp án þessara skilyrða og á ofbeldishegðun og að fremja strætisglæpi sem gerir líkurnar á að brjóta lög með þessum hætti verulegar. Heilsulega séð getur það valdið gífurlegum skaða heima fyrir ef að foreldrar upplifa óöryggi þar sem börnin þeirra eru einnig líkleg til þess að upplifa óöryggi. Einstaklingar sem upplifa óöryggi eru einnig líklegri til þess að neyta ofur unnar matvörur, eigast við fíkn, geðræn og líkamlega lífstílstengda sjúkdóma. Heimurinn sem ég er að lýsa endurspeglar svolítið okkar veruleika þar sem nauðsynlegar mannlegar þarfir eins og vatn, matur, húsnæði og öryggi - eru vörumerktar og seldar í hagnaðarskyni í staðinn fyrir að þetta séu almenn réttindi fyrir alla. Þetta kerfi sem er knúið áfram af markaðsöflum, hefur tilhneigingu til að forgangsraða þá sem hafa efni á að borga uppsett verð án þess að fá hnút í magann. Á meðan margir sem ekki geta staðið undir þessum kostnaði standa berskjaldaðir. Hugmyndin um að meðhöndla nauðsynjar sem viðskiptavörur getur leitt til mjög djúpstæð misrétti, þar sem aðgangur að lífsnauðsynjum verður forréttindi frekar en trygging. Sem er tap fyrir allt samfélagið. Þessi kaldi veruleiki hefur veruleg siðferðileg og félagsleg áhrif. Það vekur upp spurningar um hvers konar samfélag við viljum skapa. Viljum við samfélag sem er knúið áfram af hagnaði eða byggt á sameiginlegri mannúð og velferð allra? Þegar farið er með grunnþarfir manna sem hagnaðardrifin öfl, er hætta á að skapa vandamál sem við höfum séð í Íslensku samfélagi og annarsstaðar í heiminum, þar sem auðvaldið ræður aðgangi að auðlindum sem eru mikilvægar til þess að lifa af. Í grunninn getur þetta grafið undan félagslegri samheldni og kynt undir ójöfnuð, sem að lokum leiðir okkur í samfélagslegan óstöðugleika. Mannkynið stendur á tímamótum við að ákvarða hvort hagvöxtur og gróði eigi að hafa forgang fram yfir sanngjarnan aðgang að lífsnauðsynjum, eða hvort það eigi að leggja meiri áherslu á sanngirni, sjálfbærni og sameiginlega ábyrgð á velferð hvers annars. Höfundur er einkaþjálfari og yoga kennari sem rekur instagram síðuna wholehealth_wisdom.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar