Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar 6. nóvember 2024 09:00 Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Það ýtir okkur í örvætningafylgni eftir peningum og ýtir undir óöryggi sem er önnur grunnþörf að mati Maslows. Lagalega séð sést að það eru augljós tengsl milli þess að alast upp án þessara skilyrða og á ofbeldishegðun og að fremja strætisglæpi sem gerir líkurnar á að brjóta lög með þessum hætti verulegar. Heilsulega séð getur það valdið gífurlegum skaða heima fyrir ef að foreldrar upplifa óöryggi þar sem börnin þeirra eru einnig líkleg til þess að upplifa óöryggi. Einstaklingar sem upplifa óöryggi eru einnig líklegri til þess að neyta ofur unnar matvörur, eigast við fíkn, geðræn og líkamlega lífstílstengda sjúkdóma. Heimurinn sem ég er að lýsa endurspeglar svolítið okkar veruleika þar sem nauðsynlegar mannlegar þarfir eins og vatn, matur, húsnæði og öryggi - eru vörumerktar og seldar í hagnaðarskyni í staðinn fyrir að þetta séu almenn réttindi fyrir alla. Þetta kerfi sem er knúið áfram af markaðsöflum, hefur tilhneigingu til að forgangsraða þá sem hafa efni á að borga uppsett verð án þess að fá hnút í magann. Á meðan margir sem ekki geta staðið undir þessum kostnaði standa berskjaldaðir. Hugmyndin um að meðhöndla nauðsynjar sem viðskiptavörur getur leitt til mjög djúpstæð misrétti, þar sem aðgangur að lífsnauðsynjum verður forréttindi frekar en trygging. Sem er tap fyrir allt samfélagið. Þessi kaldi veruleiki hefur veruleg siðferðileg og félagsleg áhrif. Það vekur upp spurningar um hvers konar samfélag við viljum skapa. Viljum við samfélag sem er knúið áfram af hagnaði eða byggt á sameiginlegri mannúð og velferð allra? Þegar farið er með grunnþarfir manna sem hagnaðardrifin öfl, er hætta á að skapa vandamál sem við höfum séð í Íslensku samfélagi og annarsstaðar í heiminum, þar sem auðvaldið ræður aðgangi að auðlindum sem eru mikilvægar til þess að lifa af. Í grunninn getur þetta grafið undan félagslegri samheldni og kynt undir ójöfnuð, sem að lokum leiðir okkur í samfélagslegan óstöðugleika. Mannkynið stendur á tímamótum við að ákvarða hvort hagvöxtur og gróði eigi að hafa forgang fram yfir sanngjarnan aðgang að lífsnauðsynjum, eða hvort það eigi að leggja meiri áherslu á sanngirni, sjálfbærni og sameiginlega ábyrgð á velferð hvers annars. Höfundur er einkaþjálfari og yoga kennari sem rekur instagram síðuna wholehealth_wisdom. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Sjá meira
Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Það ýtir okkur í örvætningafylgni eftir peningum og ýtir undir óöryggi sem er önnur grunnþörf að mati Maslows. Lagalega séð sést að það eru augljós tengsl milli þess að alast upp án þessara skilyrða og á ofbeldishegðun og að fremja strætisglæpi sem gerir líkurnar á að brjóta lög með þessum hætti verulegar. Heilsulega séð getur það valdið gífurlegum skaða heima fyrir ef að foreldrar upplifa óöryggi þar sem börnin þeirra eru einnig líkleg til þess að upplifa óöryggi. Einstaklingar sem upplifa óöryggi eru einnig líklegri til þess að neyta ofur unnar matvörur, eigast við fíkn, geðræn og líkamlega lífstílstengda sjúkdóma. Heimurinn sem ég er að lýsa endurspeglar svolítið okkar veruleika þar sem nauðsynlegar mannlegar þarfir eins og vatn, matur, húsnæði og öryggi - eru vörumerktar og seldar í hagnaðarskyni í staðinn fyrir að þetta séu almenn réttindi fyrir alla. Þetta kerfi sem er knúið áfram af markaðsöflum, hefur tilhneigingu til að forgangsraða þá sem hafa efni á að borga uppsett verð án þess að fá hnút í magann. Á meðan margir sem ekki geta staðið undir þessum kostnaði standa berskjaldaðir. Hugmyndin um að meðhöndla nauðsynjar sem viðskiptavörur getur leitt til mjög djúpstæð misrétti, þar sem aðgangur að lífsnauðsynjum verður forréttindi frekar en trygging. Sem er tap fyrir allt samfélagið. Þessi kaldi veruleiki hefur veruleg siðferðileg og félagsleg áhrif. Það vekur upp spurningar um hvers konar samfélag við viljum skapa. Viljum við samfélag sem er knúið áfram af hagnaði eða byggt á sameiginlegri mannúð og velferð allra? Þegar farið er með grunnþarfir manna sem hagnaðardrifin öfl, er hætta á að skapa vandamál sem við höfum séð í Íslensku samfélagi og annarsstaðar í heiminum, þar sem auðvaldið ræður aðgangi að auðlindum sem eru mikilvægar til þess að lifa af. Í grunninn getur þetta grafið undan félagslegri samheldni og kynt undir ójöfnuð, sem að lokum leiðir okkur í samfélagslegan óstöðugleika. Mannkynið stendur á tímamótum við að ákvarða hvort hagvöxtur og gróði eigi að hafa forgang fram yfir sanngjarnan aðgang að lífsnauðsynjum, eða hvort það eigi að leggja meiri áherslu á sanngirni, sjálfbærni og sameiginlega ábyrgð á velferð hvers annars. Höfundur er einkaþjálfari og yoga kennari sem rekur instagram síðuna wholehealth_wisdom.
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun