„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. nóvember 2024 21:54 Marek Dolezaj skoraði fjórtán stig og tók tíu fráköst í sigri Keflavíkur á KR. vísir/hulda margrét Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. „Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira