„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. nóvember 2024 21:54 Marek Dolezaj skoraði fjórtán stig og tók tíu fráköst í sigri Keflavíkur á KR. vísir/hulda margrét Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. „Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira