Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 09:30 Guðjón Valur Sigurðsson fór með liðið sitt í sund þar sem hann þekkir vel til eða á Seltjarnarnesinu þar sem Guðjón spilaði með Gróttu á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH
Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira