Um bókun 35, EES samninginn, Evrópusambandið og Bretland Jón Frímann Jónsson skrifar 25. september 2024 11:02 Núna eru andstæðingar ESB og EES samningins og EFTA komnir með nýtt mál til að æsa sig yfir. Þetta er bókun 35 eins og málið er kallað. Þetta uppþot hjá andstæðingum ESB er og verður aldrei neitt annað tóm tunna sem glymur hátt í. Þarna er ekkert að hafa. Ástæðan fyrir því að þetta fólk er að æsa sig yfir þessu er einfaldlega sú staðreynd að þetta fólk skildi við raunveruleikann að borði og sæng fyrir löngu síðan. Síðan er einnig mikil vanþekking á EES Samninginum og Evrópusambandinu hjá þessu fólk og það hefur engan áhuga á því að kynna sér málið. Það vill frekar halda fram rangfærslu heldur að læra raunveruleikann. Í einföldu máli. Þá er lagafrumvarpið um bókun 35 komið til vegna dóms í Hæstarétti Íslands og varðar réttindi íslendinga yfir landamæri, þetta eru fleira en eitt dómsmál sem ná yfir síðustu 20 árin og mögulega lengur. Þetta kemur fram í greinargerð frumvarpsins. Síðan eru íslendingar loksins að færa lagasetninguna í samræmi við framkvæmda eins og hún er í Noregi með EES samninginn. Einnig sem ESA hefur krafist þess að íslendingar setji bókun 35 í lög á Íslandi, annars verði höfðað mál fyrir EFTA dómstólnum. Það er efnisleg staðreynd að andstæðingar ESB á Íslandi skilja ekki hugtakið fullveldi. Þó svo að þeir hafi voðalega gaman að því að nota þetta orð til þess að hræða fólk til þess að taka undir þeirra málflutning. Þó svo að þessi málflutningur sé ekkert annað en upplýsingaóreiða og blekkingar. EES samningurinn Það er aðeins farið að bera á því að andstæðingar ESB á Íslandi séu farnir að fullyrða að fríverslunarsamningar séu betri en EES samningurinn. Þetta er þvæla og verður aldrei neitt annað. Að ganga úr EES og síðan EFTA, sem er það sem þetta fólk vill á endanum er jafngildi þess að leggja íslenskan efnahag endanlega í rúst. Afnema frjálsa för íslendinga til Evrópu. Þetta mundi í raun gera Ísland að öðru Bretlandi, sem eftir úrgöngu úr Evrópusambandinu er að falla. Þar er landbúnaðurinn í rúst, þar sem breskir bændur geta illa flutt út vörur til Evrópusambandsins, þar sem þriðju ríki þurfa að uppfylla fullt af skilyrðum og leyfum áður en þau geta flutt inn matvöru inn á innri markað Evrópusambandsins. Fríverslunarsamningar eru alltaf verri kostur en aðild að Evrópusambandinu og núverandi EES samningur sem er hluti af EFTA aðild Íslands. Fríverslunarsamningar eru ekki fyrir fólk, þeir eru fyrir fyrirtæki og útflutning á þeirra vörum. Fari íslendingar úr EES samningum. Þá yrðu íslendingar að fara úr Schengen samstarfinu og fara í línuna fyrir ríki sem eru utan við ESB ríkin og þá yrði jafnvel krafist þess að íslendingar mundu þurfa að sækja um vegabréfaheimild fyrir sumarfrí til Spánar og fleiri ríkja í Evrópu. Flutningar Íslendinga til ESB yrðu einnig háðir sömu takmörkunum. Ef íslendingar vilja sjá hvernig þetta virkar í raun. Þá þurfa íslendingar ekki að leita lengra en til Bretlands sem er dæmi um það hvað gerist þegar ríki fjarlægir réttindi sem það fær með því að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi í Evrópu. Evrópusambandið Það eru ákveðnir einstaklingar sem dæla út greinum gegn Evrópusambandinu í fjölmiðla á Íslandi. Eins og allur áróður. Þá hafa þessar greinar eitthvað að sannleika en í heildina, þá eru þessar greinar ekkert annað. Þetta hefur verið umræðan á Íslandi lengi. Íslendingar hafa hinsvegar mjög mikla og góða reynslu að því að lifa utan við Evrópusambandið. Stýrivextir eru 9,25% á Íslandi. Íslendingar neyðast til þess að taka húsnæðislán sem ekki er hægt að borga niður í gegnum verðbólgu hvetjandi verðtryggingu sem er á öllu mögulegu, beint eða óbeint. Andstæðingar ESB á Íslandi tala mikið um áhrifaleysi innan Evrópusambandsins ef Ísland yrði aðili. Þetta er auðvitað rangt. Þar sem inngöngu Íslands í Evrópusambandið mundu áhrif Íslands aukast þúsundfalt frá því sem er núna í dag. Þar sem Ísland í dag er svo gott sem áhrifalaust smáríki í Evrópu og stærri ríki eru mjög góð að segja bara já við Ísland og síðan gjörsamlega sleppa hugmyndum stjórnvalda á Íslandi algjörlega. Alveg sama hvaða hugmyndir er verið að ræða um. Ísland í dag er í raun áhrifalaust smáríki. Af einhverjum ástæðum. Þá liggur andstæðingum ESB mikið á að auka áhrifaleysi Íslands, ásamt einangrun Íslands. Gamla bændaveldið sem hefur verið böl Íslands í 700 ár er fjarri því að vera dautt og er núna á móti Evrópusambandinu og það sést vel í Bændablaðinu. Um Bretland og Evrópusambandið Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu þann 31. Janúar 2020 hefur ekki verið neitt annað stór mistök af hálfu Bretlands. Eins og ég nefni hérna að ofan. Þá geta bændur í Bretlandi ekki flutt út vörur sínar til Evrópusambandsins vegna tolla, krafa Evrópusambandsins á þriðju ríki, sem fæstir bændur í Bretlandi uppfylla í dag. Þetta er þó bara byrjunin á vandamálum Breta. Í dag geta þeir ekki farið til Spánar nema í 90 daga af hverjum 180 dögum á hverju ári. Ef þeir ætla sér að vera lengur, þá þurfa þær að sækja um Schengen vegabréfaheimild til Spánar til þess að fá að vera þar lengur. Þeir geta ekki unnið á Spáni án heimildar frá Spænska ríkinu. Þegar Bretland var í Evrópusambandinu, þá bara fóru Bretar til Spánar, skráðu sig inn í Spán, fundu sér vinnu og ekkert vesen. Breska ríkið hefur stöðugt frestað því að koma á athugum á innfluttum matvælum til Bretlands. Þar sem innviðir og mannskapur eru ekki til staðar í slíkar athuganir. Ástæða þess að þessum athugum er sleppt er til þess að koma í veg fyrir skort á matvælum innan Bretlands. Hagfræðingar segja að lífsgæði í Bretlandi eru orðin verri en fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Efnahagur Bretlands heldur áfram að dragast saman. Þó einhverjir mánuðir hafa haft efnahagslegan vöxt. Það er aðeins hægt að fara upp þegar komið er á botninn í efnahagnum býst ég við. Þetta kann þó að vera tímabundinn efnahagslegur vöxtur í Bretlandi. Í mjög stuttu máli. Þá hefur útganga Bretlands úr Evrópusambandinu verið hörmung fyrir almenning á Bretlandi. Verið efnahagsleg hörmung og sér ekki fyrir endann á því. Við þessu var varað en lygar og blekkingar andstæðinga ESB og með miklum stuðningi frá Rússlandi komu Bretlandi úr Evrópusambandinu. Höfundur er rithöfundur og búsettur í Danmörku og Evrópusambandinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason Skoðun Skoðun Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Sjá meira
Núna eru andstæðingar ESB og EES samningins og EFTA komnir með nýtt mál til að æsa sig yfir. Þetta er bókun 35 eins og málið er kallað. Þetta uppþot hjá andstæðingum ESB er og verður aldrei neitt annað tóm tunna sem glymur hátt í. Þarna er ekkert að hafa. Ástæðan fyrir því að þetta fólk er að æsa sig yfir þessu er einfaldlega sú staðreynd að þetta fólk skildi við raunveruleikann að borði og sæng fyrir löngu síðan. Síðan er einnig mikil vanþekking á EES Samninginum og Evrópusambandinu hjá þessu fólk og það hefur engan áhuga á því að kynna sér málið. Það vill frekar halda fram rangfærslu heldur að læra raunveruleikann. Í einföldu máli. Þá er lagafrumvarpið um bókun 35 komið til vegna dóms í Hæstarétti Íslands og varðar réttindi íslendinga yfir landamæri, þetta eru fleira en eitt dómsmál sem ná yfir síðustu 20 árin og mögulega lengur. Þetta kemur fram í greinargerð frumvarpsins. Síðan eru íslendingar loksins að færa lagasetninguna í samræmi við framkvæmda eins og hún er í Noregi með EES samninginn. Einnig sem ESA hefur krafist þess að íslendingar setji bókun 35 í lög á Íslandi, annars verði höfðað mál fyrir EFTA dómstólnum. Það er efnisleg staðreynd að andstæðingar ESB á Íslandi skilja ekki hugtakið fullveldi. Þó svo að þeir hafi voðalega gaman að því að nota þetta orð til þess að hræða fólk til þess að taka undir þeirra málflutning. Þó svo að þessi málflutningur sé ekkert annað en upplýsingaóreiða og blekkingar. EES samningurinn Það er aðeins farið að bera á því að andstæðingar ESB á Íslandi séu farnir að fullyrða að fríverslunarsamningar séu betri en EES samningurinn. Þetta er þvæla og verður aldrei neitt annað. Að ganga úr EES og síðan EFTA, sem er það sem þetta fólk vill á endanum er jafngildi þess að leggja íslenskan efnahag endanlega í rúst. Afnema frjálsa för íslendinga til Evrópu. Þetta mundi í raun gera Ísland að öðru Bretlandi, sem eftir úrgöngu úr Evrópusambandinu er að falla. Þar er landbúnaðurinn í rúst, þar sem breskir bændur geta illa flutt út vörur til Evrópusambandsins, þar sem þriðju ríki þurfa að uppfylla fullt af skilyrðum og leyfum áður en þau geta flutt inn matvöru inn á innri markað Evrópusambandsins. Fríverslunarsamningar eru alltaf verri kostur en aðild að Evrópusambandinu og núverandi EES samningur sem er hluti af EFTA aðild Íslands. Fríverslunarsamningar eru ekki fyrir fólk, þeir eru fyrir fyrirtæki og útflutning á þeirra vörum. Fari íslendingar úr EES samningum. Þá yrðu íslendingar að fara úr Schengen samstarfinu og fara í línuna fyrir ríki sem eru utan við ESB ríkin og þá yrði jafnvel krafist þess að íslendingar mundu þurfa að sækja um vegabréfaheimild fyrir sumarfrí til Spánar og fleiri ríkja í Evrópu. Flutningar Íslendinga til ESB yrðu einnig háðir sömu takmörkunum. Ef íslendingar vilja sjá hvernig þetta virkar í raun. Þá þurfa íslendingar ekki að leita lengra en til Bretlands sem er dæmi um það hvað gerist þegar ríki fjarlægir réttindi sem það fær með því að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi í Evrópu. Evrópusambandið Það eru ákveðnir einstaklingar sem dæla út greinum gegn Evrópusambandinu í fjölmiðla á Íslandi. Eins og allur áróður. Þá hafa þessar greinar eitthvað að sannleika en í heildina, þá eru þessar greinar ekkert annað. Þetta hefur verið umræðan á Íslandi lengi. Íslendingar hafa hinsvegar mjög mikla og góða reynslu að því að lifa utan við Evrópusambandið. Stýrivextir eru 9,25% á Íslandi. Íslendingar neyðast til þess að taka húsnæðislán sem ekki er hægt að borga niður í gegnum verðbólgu hvetjandi verðtryggingu sem er á öllu mögulegu, beint eða óbeint. Andstæðingar ESB á Íslandi tala mikið um áhrifaleysi innan Evrópusambandsins ef Ísland yrði aðili. Þetta er auðvitað rangt. Þar sem inngöngu Íslands í Evrópusambandið mundu áhrif Íslands aukast þúsundfalt frá því sem er núna í dag. Þar sem Ísland í dag er svo gott sem áhrifalaust smáríki í Evrópu og stærri ríki eru mjög góð að segja bara já við Ísland og síðan gjörsamlega sleppa hugmyndum stjórnvalda á Íslandi algjörlega. Alveg sama hvaða hugmyndir er verið að ræða um. Ísland í dag er í raun áhrifalaust smáríki. Af einhverjum ástæðum. Þá liggur andstæðingum ESB mikið á að auka áhrifaleysi Íslands, ásamt einangrun Íslands. Gamla bændaveldið sem hefur verið böl Íslands í 700 ár er fjarri því að vera dautt og er núna á móti Evrópusambandinu og það sést vel í Bændablaðinu. Um Bretland og Evrópusambandið Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu þann 31. Janúar 2020 hefur ekki verið neitt annað stór mistök af hálfu Bretlands. Eins og ég nefni hérna að ofan. Þá geta bændur í Bretlandi ekki flutt út vörur sínar til Evrópusambandsins vegna tolla, krafa Evrópusambandsins á þriðju ríki, sem fæstir bændur í Bretlandi uppfylla í dag. Þetta er þó bara byrjunin á vandamálum Breta. Í dag geta þeir ekki farið til Spánar nema í 90 daga af hverjum 180 dögum á hverju ári. Ef þeir ætla sér að vera lengur, þá þurfa þær að sækja um Schengen vegabréfaheimild til Spánar til þess að fá að vera þar lengur. Þeir geta ekki unnið á Spáni án heimildar frá Spænska ríkinu. Þegar Bretland var í Evrópusambandinu, þá bara fóru Bretar til Spánar, skráðu sig inn í Spán, fundu sér vinnu og ekkert vesen. Breska ríkið hefur stöðugt frestað því að koma á athugum á innfluttum matvælum til Bretlands. Þar sem innviðir og mannskapur eru ekki til staðar í slíkar athuganir. Ástæða þess að þessum athugum er sleppt er til þess að koma í veg fyrir skort á matvælum innan Bretlands. Hagfræðingar segja að lífsgæði í Bretlandi eru orðin verri en fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Efnahagur Bretlands heldur áfram að dragast saman. Þó einhverjir mánuðir hafa haft efnahagslegan vöxt. Það er aðeins hægt að fara upp þegar komið er á botninn í efnahagnum býst ég við. Þetta kann þó að vera tímabundinn efnahagslegur vöxtur í Bretlandi. Í mjög stuttu máli. Þá hefur útganga Bretlands úr Evrópusambandinu verið hörmung fyrir almenning á Bretlandi. Verið efnahagsleg hörmung og sér ekki fyrir endann á því. Við þessu var varað en lygar og blekkingar andstæðinga ESB og með miklum stuðningi frá Rússlandi komu Bretlandi úr Evrópusambandinu. Höfundur er rithöfundur og búsettur í Danmörku og Evrópusambandinu.
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun