Háspenna er FH vann Hafnarfjarðarslaginn Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 21:06 Birgir Már Birgisson var hetjan í lokin en Jóhannes Berg var markahæstur FH-inga með átta mörk. Vísir/Anton Brink FH vann Hauka með minnsta mun í Hafnarfjarðarslag kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Liðin eru þá jöfn á toppi deildarinnar. Leikur kvöldsins fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika þar sem gestirnir voru skrefi á undan til að byrja með og náðu 8-5 forystu um miðjan fyrri hálfleik. FH svaraði með 4-1 kafla til að jafna leikinn 9-9 en Haukar áfram með undirtökin og komust aftur þremur yfir í stöðunni 17-14. FH skoraði síðustu tvö mörk fyrri hálfleiks, til að minnka muninn í 17-16 áður en hálfleiksflautið gall. Heimamenn létu kné fylgja kviði eftir hlé og skoruðu fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiks til að komast 20-17 yfir. Haukar svöruðu fyrir sig í þessum leik áhlaupa og skoruðu átta mörk gegn tveimur, staðan 25-22 um síðari hálfleik miðjan. FH svaraði því næst fyrir sig og leikurinn í járnum á lokamínútunum. Haukar leiddu 29-27 þegar um fimm mínútur lifðu leiks en tókst ekki að skora mark það sem eftir lifði leiks. Daníel Freyr Andrésson varði meðal annars vítakast frá Þráni Orra Jónssyni. Það vítaklúður reyndist Haukum dýrkeypt. Birgir Már Birgisson skoraði síðustu tvö mörk leiksins og Daníel Freyr varði svo lokaskot leiksins frá Haukum. Þeir tveir hetjur FH-inga sem unnu magnaðan 30-29 sigur. FH fer upp að hlið Hauka, sem tapa þar með sínum fyrsta leik í deildinni. Bæði lið með sex stig á toppi deildarinnar. Olís-deild karla FH Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Leikur kvöldsins fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika þar sem gestirnir voru skrefi á undan til að byrja með og náðu 8-5 forystu um miðjan fyrri hálfleik. FH svaraði með 4-1 kafla til að jafna leikinn 9-9 en Haukar áfram með undirtökin og komust aftur þremur yfir í stöðunni 17-14. FH skoraði síðustu tvö mörk fyrri hálfleiks, til að minnka muninn í 17-16 áður en hálfleiksflautið gall. Heimamenn létu kné fylgja kviði eftir hlé og skoruðu fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiks til að komast 20-17 yfir. Haukar svöruðu fyrir sig í þessum leik áhlaupa og skoruðu átta mörk gegn tveimur, staðan 25-22 um síðari hálfleik miðjan. FH svaraði því næst fyrir sig og leikurinn í járnum á lokamínútunum. Haukar leiddu 29-27 þegar um fimm mínútur lifðu leiks en tókst ekki að skora mark það sem eftir lifði leiks. Daníel Freyr Andrésson varði meðal annars vítakast frá Þráni Orra Jónssyni. Það vítaklúður reyndist Haukum dýrkeypt. Birgir Már Birgisson skoraði síðustu tvö mörk leiksins og Daníel Freyr varði svo lokaskot leiksins frá Haukum. Þeir tveir hetjur FH-inga sem unnu magnaðan 30-29 sigur. FH fer upp að hlið Hauka, sem tapa þar með sínum fyrsta leik í deildinni. Bæði lið með sex stig á toppi deildarinnar.
Olís-deild karla FH Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira