NHL stjarna og bróðir hans létust daginn fyrir brúðkaup systur þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:00 Bræðurnir Johnny Gaudreau og Matthew Gaudreau létust báðir. X NHL leikmaðurinn Johnny Gaudreau lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á fimmtudaginn. Gaudreau bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Hinn 31 árs gamli Johnny Gaudreau var leikmaður með NHL-liðinu Columbus Blue Jackets. Matthew, bróðir hans, var tveimur árum yngri. Brothers Johnny Gaudreau and Matthew Gaudreau have tragically passed away. Johnny was 31 and Matthew was 29. pic.twitter.com/FUrwqxrYTs— TSN (@TSN_Sports) August 30, 2024 Ökumaðurinn hefur verið kærður fyrir tvö manndráp. Hann var að auk þess kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis og að flýja slysstað. Hann heitir Sean Higgins og er 43 ára gamall. Higgins sagðist hafa drukkið fimm til sex bjóra. Jeppinn keyrði aftan á bræðurna þegar hann var að keyra fram úr bíl sem hafði búið til pláss fyrir hjólreiðamennina tvo. Bræðurnir voru báðir úrskurðaðir látnir á staðnum. Þetta átti að vera mikil gleðihelgi fyrir Gaudreau fjölskylduna því brúðkaup systur þeirra átti að fara fram daginn eftir slysið. Bræðurnir voru því komnir til New Jersey til að taka þátt í brúðkaupi Katie en systkinin ólust öll upp á þessu svæði. „Við viljum láta alla vita af því að við erum að fá allar kveðjurnar og við kunnum að meta þær sem og allar bænir ykkar. Við óskum eftir því að þið berið virðingu fyrir einkalífi okkar og gefið okkur áfram frið á þessum afar erfiða sorgartíma,“ sagði Jim Gaudreau, frændi þeirra í yfirlýsingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=huPyHYWr2Ns">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Hinn 31 árs gamli Johnny Gaudreau var leikmaður með NHL-liðinu Columbus Blue Jackets. Matthew, bróðir hans, var tveimur árum yngri. Brothers Johnny Gaudreau and Matthew Gaudreau have tragically passed away. Johnny was 31 and Matthew was 29. pic.twitter.com/FUrwqxrYTs— TSN (@TSN_Sports) August 30, 2024 Ökumaðurinn hefur verið kærður fyrir tvö manndráp. Hann var að auk þess kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis og að flýja slysstað. Hann heitir Sean Higgins og er 43 ára gamall. Higgins sagðist hafa drukkið fimm til sex bjóra. Jeppinn keyrði aftan á bræðurna þegar hann var að keyra fram úr bíl sem hafði búið til pláss fyrir hjólreiðamennina tvo. Bræðurnir voru báðir úrskurðaðir látnir á staðnum. Þetta átti að vera mikil gleðihelgi fyrir Gaudreau fjölskylduna því brúðkaup systur þeirra átti að fara fram daginn eftir slysið. Bræðurnir voru því komnir til New Jersey til að taka þátt í brúðkaupi Katie en systkinin ólust öll upp á þessu svæði. „Við viljum láta alla vita af því að við erum að fá allar kveðjurnar og við kunnum að meta þær sem og allar bænir ykkar. Við óskum eftir því að þið berið virðingu fyrir einkalífi okkar og gefið okkur áfram frið á þessum afar erfiða sorgartíma,“ sagði Jim Gaudreau, frændi þeirra í yfirlýsingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=huPyHYWr2Ns">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Sjá meira