Kallaði Kevin Durant veikgeðja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 12:00 Kevin Durant með Ólympíugullverðlaunin sín eftir sigurinn í París. Getty/Gregory Shamus Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira