Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 15:09 Novak Djokovic fagnar hér langþráðum gullverðlaunum á Ólympíuleikum. Nú hefur hann unnið 24 risatitla og Ólympíugull á sínum stórkostlega ferli. Getty/Christina Pahnke Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Djokovic vann leikinn í tveimur settum, 7-6 (7-3) og 7-6 (7-2) en þau voru hnífjöfn og unnust bæði eftir upphækkun. Leikurinn endaði kannski 2-0 en hann var frábær skemmtun frá upphafi til enda þar sem þessir frábæru tennisspilarar sýndi stórbrotin tilþrif. Vantaði bara Ólympíugullið Djokovic hafði unnið allt á sínum frábæra tennisferli nema Ólympíugullið en þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar. Tuttugu ára bið eftir gullinu og nú kom það loksins. Alcaraz hafði unnið báða úrslitaleikina á móti Djokovic þar á meðal á Opna franska meistaramótinu fyrir stuttu. Nú mætti hann hins vegar Djokovic sem var að spila einn sinn besta tennisleik í mörg ár. Þetta var eflaust síðasta tækifæri Djokovic til að vinna Ólympíugullið en hann varð í dag sá elsti til að vinna Ólympíugullverðlaun í tennis. „Gaf sál mína, líkama og allt“ Djokovic er án nokkurs vafa besti tennisleikari sögunnar og hann gulltryggði sér eiginlega þann titil með því að klára gullið í dag. „Ég er í sjokki. Ég gaf sál mína, líkama, fjölskyldu og allt til að vinna Ólympíugullið. Að vera orðinn 37 ára gamall og ná þessu loksins,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í dag. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Djokovic vann leikinn í tveimur settum, 7-6 (7-3) og 7-6 (7-2) en þau voru hnífjöfn og unnust bæði eftir upphækkun. Leikurinn endaði kannski 2-0 en hann var frábær skemmtun frá upphafi til enda þar sem þessir frábæru tennisspilarar sýndi stórbrotin tilþrif. Vantaði bara Ólympíugullið Djokovic hafði unnið allt á sínum frábæra tennisferli nema Ólympíugullið en þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar. Tuttugu ára bið eftir gullinu og nú kom það loksins. Alcaraz hafði unnið báða úrslitaleikina á móti Djokovic þar á meðal á Opna franska meistaramótinu fyrir stuttu. Nú mætti hann hins vegar Djokovic sem var að spila einn sinn besta tennisleik í mörg ár. Þetta var eflaust síðasta tækifæri Djokovic til að vinna Ólympíugullið en hann varð í dag sá elsti til að vinna Ólympíugullverðlaun í tennis. „Gaf sál mína, líkama og allt“ Djokovic er án nokkurs vafa besti tennisleikari sögunnar og hann gulltryggði sér eiginlega þann titil með því að klára gullið í dag. „Ég er í sjokki. Ég gaf sál mína, líkama, fjölskyldu og allt til að vinna Ólympíugullið. Að vera orðinn 37 ára gamall og ná þessu loksins,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í dag.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira