Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 08:01 Liu Yuchen fór niður á skeljarnar og bað Ya Qiong Huang að giftast sér. Hún var nýbúin að vinna gull á Ólympíuleikum. Getty/Julian Finney Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira