Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 15:30 Almar Orri Atlason átti mjög erfiðan dag eins og fleiri í íslenska liðinu. FIBA.basketball Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Litháen vann þá þrjátíu stiga sigur á Íslandi, 93-63, og skaut íslensku strákana heldur betur niður á jörðina eftir alla velgengnina á Norðurlandamótinu á dögunum. Íslenska liðið varð þá Norðurlandameistari en mætti núna einu besta liði Evrópu. Tómas Valur Þrastarson var stighæstur í íslenska liðinu með ellefu stig en Friðrik Leó Curtis skoraði tíu stig. Elías Bjarki Pálsson skoraði sjö stig og Hallgrímur Árni Þrastarson var með sex stig. Litháum tókst alveg að loka á Almar Orri Atlason og heildarskotnýting íslenska liðsins var aðeins 25 prósent (20 af 81). Almar klikkaði á tólf af þrettán skotum sínum í leiknum. Íslenska liðið var 4-2 yfir í upphafi leiks en fékk síðan á sig ellefu stig í röð og staðan var allt í einu orðin 13-4 fyrir Litháen. Litháarnir voru komnir með frumkvæðið og þeir voru tólf stigum yfir, 24-12, eftir fyrsta leikhlutann. Paulius Murauskas var íslensku strákunum erfiður og skoraði tíu stig á fyrstu sex mínútum leiksins. Hann endaði á því að skora 19 stig á 19 mínútum í leiknum. Stjarna íslenska liðsins, Almar Orri Atlason, klikkaði aftur á móti á öllum sex skotum sínum í fyrsta leikhlutanum en skotnýting íslenska liðsins í leikhlutanum var aðeins 18 prósent (4 af 23). Munurinn var orðinn 31 stig í hálfleik þegar staðan var 52-21 fyrir Litháen. Almar Orri var enn ekki búinn að hitta úr skoti (0 af 9) og var bara með eitt stig á sextán spiluðum mínútum í hálfleiknum. Tómas Valur Þrastarson skoraði meira en helming stiga íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum eða 11 af 21. Íslenska liðið náði örlítið að laga stöðuna í seinni hálfleik en ekki mikið og Litháarnir fögnuðu risasigri í fyrsta leik mósins. Það kemur dagur eftir þennan dag og nú þurfa íslensku strákarnir að rífa sig upp fyrir leik á móti Svartfellingum á morgun. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Litháen vann þá þrjátíu stiga sigur á Íslandi, 93-63, og skaut íslensku strákana heldur betur niður á jörðina eftir alla velgengnina á Norðurlandamótinu á dögunum. Íslenska liðið varð þá Norðurlandameistari en mætti núna einu besta liði Evrópu. Tómas Valur Þrastarson var stighæstur í íslenska liðinu með ellefu stig en Friðrik Leó Curtis skoraði tíu stig. Elías Bjarki Pálsson skoraði sjö stig og Hallgrímur Árni Þrastarson var með sex stig. Litháum tókst alveg að loka á Almar Orri Atlason og heildarskotnýting íslenska liðsins var aðeins 25 prósent (20 af 81). Almar klikkaði á tólf af þrettán skotum sínum í leiknum. Íslenska liðið var 4-2 yfir í upphafi leiks en fékk síðan á sig ellefu stig í röð og staðan var allt í einu orðin 13-4 fyrir Litháen. Litháarnir voru komnir með frumkvæðið og þeir voru tólf stigum yfir, 24-12, eftir fyrsta leikhlutann. Paulius Murauskas var íslensku strákunum erfiður og skoraði tíu stig á fyrstu sex mínútum leiksins. Hann endaði á því að skora 19 stig á 19 mínútum í leiknum. Stjarna íslenska liðsins, Almar Orri Atlason, klikkaði aftur á móti á öllum sex skotum sínum í fyrsta leikhlutanum en skotnýting íslenska liðsins í leikhlutanum var aðeins 18 prósent (4 af 23). Munurinn var orðinn 31 stig í hálfleik þegar staðan var 52-21 fyrir Litháen. Almar Orri var enn ekki búinn að hitta úr skoti (0 af 9) og var bara með eitt stig á sextán spiluðum mínútum í hálfleiknum. Tómas Valur Þrastarson skoraði meira en helming stiga íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum eða 11 af 21. Íslenska liðið náði örlítið að laga stöðuna í seinni hálfleik en ekki mikið og Litháarnir fögnuðu risasigri í fyrsta leik mósins. Það kemur dagur eftir þennan dag og nú þurfa íslensku strákarnir að rífa sig upp fyrir leik á móti Svartfellingum á morgun.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins