„Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 11:00 Dimitrios Klonaras mun spila í Subway-deild karla í vetur. Cal State East Bay Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Klonaras er um tveir metrar á hæð og er sagður „fjölhæfur framherji“ í tilkynningu félagsins. Hann hefur spilað fjölda leikja fyrir yngri landslið Grikklands og verið einn af betri leikmönnum D2-deildarinnar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, var hann til að mynda valinn í stjörnuleik deildarinnar. „Ég er ákaflega spenntur að hefja atvinnumannaferil minn á Álftanesi. Ég hef aldrei komið til Íslands og er nokkuð viss um að það verði ný lífsreynsla fyrir mig, hafandi búið í Grikklandi og Kaliforníu. En ég hef heyrt frábæra hluti um landið og get ekki beðið,“ segir Klonaras um komu sína hingað til lands. „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku. Ég er mjög kappsamur og legg mikið á mig svo lið mitt geti unnið leiki.“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, er spenntur fyrir nýjustu viðbótinni: „Dimitrios er virkilega fjölhæfur leikmaður sem við teljum að muni smellpassa inn í leikstílinn okkar og leikmannahópinn. Hann hlaut frábært uppeldi í körfubolta, kemur úr sterku yngri flokka starfi í Grikklandi og hefur gert góða hluti í Bandaríkjunum síðustu fimm árin. Þetta eru sannkallaðar gleðifréttir, að hann sé orðinn Álftnesingur.“ Álftanes endaði í 6. sæti Subway-deildar karla í körfubolta og féllu út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap gegn Keflavík. Körfubolti Subway-deild karla UMF Álftanes Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Klonaras er um tveir metrar á hæð og er sagður „fjölhæfur framherji“ í tilkynningu félagsins. Hann hefur spilað fjölda leikja fyrir yngri landslið Grikklands og verið einn af betri leikmönnum D2-deildarinnar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, var hann til að mynda valinn í stjörnuleik deildarinnar. „Ég er ákaflega spenntur að hefja atvinnumannaferil minn á Álftanesi. Ég hef aldrei komið til Íslands og er nokkuð viss um að það verði ný lífsreynsla fyrir mig, hafandi búið í Grikklandi og Kaliforníu. En ég hef heyrt frábæra hluti um landið og get ekki beðið,“ segir Klonaras um komu sína hingað til lands. „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku. Ég er mjög kappsamur og legg mikið á mig svo lið mitt geti unnið leiki.“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, er spenntur fyrir nýjustu viðbótinni: „Dimitrios er virkilega fjölhæfur leikmaður sem við teljum að muni smellpassa inn í leikstílinn okkar og leikmannahópinn. Hann hlaut frábært uppeldi í körfubolta, kemur úr sterku yngri flokka starfi í Grikklandi og hefur gert góða hluti í Bandaríkjunum síðustu fimm árin. Þetta eru sannkallaðar gleðifréttir, að hann sé orðinn Álftnesingur.“ Álftanes endaði í 6. sæti Subway-deildar karla í körfubolta og féllu út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap gegn Keflavík.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Álftanes Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti