Celtics unnu fyrsta leik í framlengingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 07:31 Jaylen Brown (til hægri) tryggði Celtics framlengingu í nótt. Jayson Tatum sá svo til sigursins. Nick Cammett/Getty Images Boston Celtics unnu 133-128 eftir framlengingu gegn Indiana Pacers í fyrsta leik úrslitaeinvígis austurdeildarinnar. Boston var með yfirhöndina lengst af í leiknum en á síðustu fjórum mínútum þriðja leikhluta minnkuðu Pacers muninn úr fjórtan stigum niður í eitt. Þeir virtust svo ætla að stela sigrinum undir lokin en Jaylen Brown setti þrist úr horninu fyrir Celtics þegar 5,7 sekúndur voru eftir og jafnaði leikinn. "Jrue made a great pass, D White set a good screen, and the rest was history."Jaylen Brown breaks down his clutch game-tying 3 that sent Game 1 to OT ☘️#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel pic.twitter.com/lfDGRTz8ve— NBA (@NBA) May 22, 2024 Jayson Tatum spilaði svo stórkostlega í framlengingu, skoraði 10 stig og leiddi Celtics að sigrinum. Hann endaði leikinn allan með 36 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar. Jayson Tatum scored 10 PTS in the overtime period.This BIG triple put the Celtics up by 4 with under a minute to play 🔥#PhantomCam. 📸 https://t.co/36lCWqDqU7 pic.twitter.com/9i79TlCVRT— NBA (@NBA) May 22, 2024 Næsti leikur Boston Celtics og Indiana Pacers í úrslitaeinvígi austursins hefst á miðnætti aðfaranótt föstudag. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Boston var með yfirhöndina lengst af í leiknum en á síðustu fjórum mínútum þriðja leikhluta minnkuðu Pacers muninn úr fjórtan stigum niður í eitt. Þeir virtust svo ætla að stela sigrinum undir lokin en Jaylen Brown setti þrist úr horninu fyrir Celtics þegar 5,7 sekúndur voru eftir og jafnaði leikinn. "Jrue made a great pass, D White set a good screen, and the rest was history."Jaylen Brown breaks down his clutch game-tying 3 that sent Game 1 to OT ☘️#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel pic.twitter.com/lfDGRTz8ve— NBA (@NBA) May 22, 2024 Jayson Tatum spilaði svo stórkostlega í framlengingu, skoraði 10 stig og leiddi Celtics að sigrinum. Hann endaði leikinn allan með 36 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar. Jayson Tatum scored 10 PTS in the overtime period.This BIG triple put the Celtics up by 4 with under a minute to play 🔥#PhantomCam. 📸 https://t.co/36lCWqDqU7 pic.twitter.com/9i79TlCVRT— NBA (@NBA) May 22, 2024 Næsti leikur Boston Celtics og Indiana Pacers í úrslitaeinvígi austursins hefst á miðnætti aðfaranótt föstudag.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum