Coach K aðstoðar Lakers í þjálfaraleit Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 13:00 Mike Krzyzewski þjálfaði alla tíð í háskólaboltanum en var sterklega orðaður við LA Lakers árið 2004 þegar Phil Jackson hætti með liðið. Grant Halverson/Getty Images for SiriusXM Mike Krzyzewski, betur þekktur sem Coach K, aðstoðar Los Angeles Lakers í leit sinni að nýjum aðalþjálfara. Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja. NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja.
NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55