Coach K aðstoðar Lakers í þjálfaraleit Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 13:00 Mike Krzyzewski þjálfaði alla tíð í háskólaboltanum en var sterklega orðaður við LA Lakers árið 2004 þegar Phil Jackson hætti með liðið. Grant Halverson/Getty Images for SiriusXM Mike Krzyzewski, betur þekktur sem Coach K, aðstoðar Los Angeles Lakers í leit sinni að nýjum aðalþjálfara. Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja. NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Darvin Ham þjálfaði LA Lakers í vetur en var látinn fara eftir 4-1 tap gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar. Coach K starfaði hjá Duke háskólanum frá 1980–2021. Hann hefur átt gott samband við LA Lakers og Buss fjölskylduna sem á félagið í gegnum tíðina. Þá var hann einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 og þjálfaði meðal annars stórstjörnur LA Lakers, þá Lebron James og Anthony Davis. Þrír sem koma helst til greina The Athletic greinir frá því að þriggja hesta kapphlaup sé um stöðu aðalþjálfara LA Lakers. Þeir þrír sem helst koma til greina eru James Borrego, Sam Cassell og JJ Redick. James Borrego er aðeins 46 ára en hefur þjálfað í rúm tuttugu ár, helst sem aðstoðarþjálfari en hann var aðalþjálfari Charlotte Hornets frá 2018–22. Sam Cassell átti langan feril sem leikmaður í NBA deildinni en lagði skóna á hilluna 2009 og hefur starfað sem aðstoðarþjálfari nokkurra NBA liða síðan, nú hjá Boston Celtics. JJ Redick er væntanlega sá sem Coach K þekkir best og hefur sýnt mestan áhuga. JJ Redick var fjögur ár í Duke háskólanum hjá Coach K og útskrifaðist sem einn besti leikmaður í sögu liðsins áður en hann færði sig yfir í NBA deildina og lék í fimmtán ár við góðan orðstír. Síðan hann lagði skóna á hilluna hefur JJ Redick haldið úti hlaðvarpi um NBA deildina, nýlega hefur gagnrýni hans þar mikið beinst að þjálfurum deildarinnar, sem ætti að gefa góða hugmynd um hvar framtíðaráform hans og áhugi liggja.
NBA Tengdar fréttir LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
Hvað var LeBron að gera í Cleveland? LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. 14. maí 2024 23:31
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55