Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2024 09:30 Shai Gilgeous-Alexander fór fyrir Oklahoma City Thunder í sigrinum á Dallas Mavericks í nótt. getty/Tim Heitman Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin. NBA Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin.
NBA Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira