Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2024 09:30 Shai Gilgeous-Alexander fór fyrir Oklahoma City Thunder í sigrinum á Dallas Mavericks í nótt. getty/Tim Heitman Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti