Ein af stóru Sólunum gæti fært sig yfir í Stóra eplið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 18:00 Jalen Brunson, Devin Booker og Isaiah Hartenstein gætu allir verið liðsfélagar á næstu leiktíð. Chris Coduto/Getty Images Devin Booker, ein af stórstjörnum Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera á leið frá félaginu. Er hann sterklega orðaður við New York Knicks sem virðist til í að gera nærri hvað sem er til að fá Booker í sínar raðir. Sólirnar frá Phoenix eru komnar í sumarfrí eftir að sprækt lið Minnesota Timberwolves sópaði þeim úr leik í úrslitakeppni vesturhluta NBA-deildarinnar. New York er á sama tíma 3-2 yfir í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers. Knicks er þegar farið að horfa til framtíðar og er sagt vera tilbúið að gera nærri hvað sem er til að gera Booker og stórstjörnu liðsins, Jalen Brunson, að liðsfélögum á næsta ári. Fyrr á þessari leiktíð fór liðið í stórar breytingar til að fá OG Anunoby til liðs við sig frá Toronto Raptors. The New York Knicks are reportedly ‘willing to offer almost anything’ to pair Devin Booker with Jalen Brunson, per @GeraldBourguet “He and Jalen Brunson would form an electrifying, high-scoring backcourt for one the NBA’s most pleasant surprises, and according to a source, New… pic.twitter.com/hm1USjyMID— NBACentral (@TheDunkCentral) May 1, 2024 Hvort Knicks sé tilbúið að láta OG eða Julius Randle, sem er ekki með liðinu um þessar mundir vegna meiðsla, af hendi á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Phoenix lætur hinn 27 ára gamla Booker ekki fara ódýrt. Verði af vistaskiptunum verða þau án efa með stærstu NBA-fréttum sumarsins. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 „Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Sjá meira
Sólirnar frá Phoenix eru komnar í sumarfrí eftir að sprækt lið Minnesota Timberwolves sópaði þeim úr leik í úrslitakeppni vesturhluta NBA-deildarinnar. New York er á sama tíma 3-2 yfir í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers. Knicks er þegar farið að horfa til framtíðar og er sagt vera tilbúið að gera nærri hvað sem er til að gera Booker og stórstjörnu liðsins, Jalen Brunson, að liðsfélögum á næsta ári. Fyrr á þessari leiktíð fór liðið í stórar breytingar til að fá OG Anunoby til liðs við sig frá Toronto Raptors. The New York Knicks are reportedly ‘willing to offer almost anything’ to pair Devin Booker with Jalen Brunson, per @GeraldBourguet “He and Jalen Brunson would form an electrifying, high-scoring backcourt for one the NBA’s most pleasant surprises, and according to a source, New… pic.twitter.com/hm1USjyMID— NBACentral (@TheDunkCentral) May 1, 2024 Hvort Knicks sé tilbúið að láta OG eða Julius Randle, sem er ekki með liðinu um þessar mundir vegna meiðsla, af hendi á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Phoenix lætur hinn 27 ára gamla Booker ekki fara ódýrt. Verði af vistaskiptunum verða þau án efa með stærstu NBA-fréttum sumarsins.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 „Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Sjá meira
Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
„Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn