Gætir þú lifað af örorkubótum? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2024 07:31 Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Sátt um laun kennara Guðríður Arnardóttir Skoðun Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki.
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar