Gætir þú lifað af örorkubótum? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2024 07:31 Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Davíð Þór Jónsson Bakþankar Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem Skoðun Skoðun Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Sjá meira
Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki.
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar