Samkvæmt Umboðsmanni Alþingis eru lög um hvalveiðar úrelt Henry Alexander Henrysson skrifar 20. apríl 2024 10:00 Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Hvalir Matvælaframleiðsla Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Sjá meira
Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar