Óli var búinn að vara við: „Ef þeir syngja um mig þá kveikir það í mér“ Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2024 15:32 Ólafur Ólafsson naut sín í botn í Síkinu í gærkvöld og það virðist afar ólíklegt að hann komi þangað aftur í vor. Stöð 2 Sport Ólafur Ólafsson var frábær á Sauðárkróki í gær þegar Grindavík fór illa með Íslandsmeistara Tindastóls og komst í 2-0 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Óli var valinn PlayAir leiksins og hann segist einfaldlega hafa vitað að hann yrði að gera enn meira en áður, vegna umdeilds leikbanns DeAndre Kane. „Ég vissi bara að ég þyrfti að koma tilbúinn, af því að við vorum manni færri. Ég er búinn að reyna að segja Tindastóls-stuðningsmönnunum margoft að ef þeir syngja eitthvað um mig þá kveikir það bara í mér. Þeir voru að syngja eitthvað fyrir leik og það þurfti ekki mikið til að kveikja í mér. Þannig að ég var alltaf að fara að setja niður fyrsta skotið,“ sagði Óli hress í Körfuboltakvöldi eftir leik en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: PlayAir leiksins var Ólafur Ólafs Stefán Árni Pálsson benti á að Óli hefði í raun þurft að fylla í skarð karaktersins sem Kane er – fara óhikað í menn og sjá til þess að enginn í hinu liðinu fengi að vaða eitthvað uppi: „Ég var pínulítið í þessu áður fyrr en er með tvo einstaklinga í þessu núna. Ég er búinn að taka það að mér frekar að halda þeim í skefjum. En þegar ég þarf þá geri ég það,“ sagði Óli sem var líkt og margir Grindvíkingar ekki hrifinn af dómnum sem Kane fékk: „Þegar ég fékk fréttirnar um að hann [Kane] væri að fara í bann þá sendi ég svona myndband af því að það væri verið að hella bensíni á eldinn. Það þarf ekki mikið til að kveikja í okkur. Svo er hann að fá aukadaga í hvíld núna svo að hann mætir ferskur í næsta leik,“ sagði Óli en skemmtilegt spjall hans við sérfræðinga Körfuboltakvölds má sjá hér að ofan. Subway-deild karla UMF Grindavík Tindastóll Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Óli var valinn PlayAir leiksins og hann segist einfaldlega hafa vitað að hann yrði að gera enn meira en áður, vegna umdeilds leikbanns DeAndre Kane. „Ég vissi bara að ég þyrfti að koma tilbúinn, af því að við vorum manni færri. Ég er búinn að reyna að segja Tindastóls-stuðningsmönnunum margoft að ef þeir syngja eitthvað um mig þá kveikir það bara í mér. Þeir voru að syngja eitthvað fyrir leik og það þurfti ekki mikið til að kveikja í mér. Þannig að ég var alltaf að fara að setja niður fyrsta skotið,“ sagði Óli hress í Körfuboltakvöldi eftir leik en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: PlayAir leiksins var Ólafur Ólafs Stefán Árni Pálsson benti á að Óli hefði í raun þurft að fylla í skarð karaktersins sem Kane er – fara óhikað í menn og sjá til þess að enginn í hinu liðinu fengi að vaða eitthvað uppi: „Ég var pínulítið í þessu áður fyrr en er með tvo einstaklinga í þessu núna. Ég er búinn að taka það að mér frekar að halda þeim í skefjum. En þegar ég þarf þá geri ég það,“ sagði Óli sem var líkt og margir Grindvíkingar ekki hrifinn af dómnum sem Kane fékk: „Þegar ég fékk fréttirnar um að hann [Kane] væri að fara í bann þá sendi ég svona myndband af því að það væri verið að hella bensíni á eldinn. Það þarf ekki mikið til að kveikja í okkur. Svo er hann að fá aukadaga í hvíld núna svo að hann mætir ferskur í næsta leik,“ sagði Óli en skemmtilegt spjall hans við sérfræðinga Körfuboltakvölds má sjá hér að ofan.
Subway-deild karla UMF Grindavík Tindastóll Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira