„Hefði viljað sjá færri daga á milli leikja og það eru fleiri á sama máli“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. apríl 2024 17:49 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með frammistöðuna gegn FJölni Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Fjölni í Dalhúsum 69-100. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að liðið er aðeins einum sigri frá því að komast í undanúrslit. „Þetta var mikið betri frammistaða í dag heldur en í síðasta leik gegn Fjölni. Mér fannst þetta líkara eins og við viljum spila. Varnarlega var þetta nokkuð gott á köflum en sóknarlega var þetta mjög gott.“ „Sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem það var frábær boltahreyfing og aukasendingar og stelpurnar voru óeigingjarnar. Það var mjög gaman að horfa á þetta í fyrri hálfleik og á köflum í síðari hálfleik,“ sagði Sverrir Þór ánægður með fyrri hálfleik Keflavíkur. Jafnræði var með liðunum fyrstu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik en svo tók Keflavík yfir og rúllaði yfir Fjölni það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við héldum áfram og vorum þolinmóðar í sókninni sem var helsti munurinn og við hittum vel. Okkur tókst að opna vörnina hjá þeim og þetta var fín frammistaða.“ Sverrir var nokkuð ánægður með síðari hálfleik þar sem úrslit leiksins voru gott sem ráðin og hann gat rúllað á öllu liðinu. „Við héldum þeim í fjarlægð og byggðum upp örlítið meira forskot og það var formsatriði að halda áfram og klára þetta. Það hefði ekki breytt neinu að vinna þennan leik stærra staðan er 2-0 fyrir okkur í einvíginu og við þurfum að vinna einn leik í viðbót.“ Þrír dagar eru á milli leikja í átta liða úrslitum og Sverrir tók undir það að það væri of langur tími og sagði að fleiri væru á sömu skoðun. „Maður hefði viljað sjá þetta þéttara og hafa bara tvo frídaga á milli leikja. Ég veit ekki er ekki bara næst efsta deild og Subway-deild karla og að þetta sé ekki allt á sama kvöldi. Við tökum þessu eins og þetta kemur en ég hefði viljað sjá færri daga á milli leikja og það eru fleiri á sama máli veit ég,“ sagði Sverrir Þór að lokum. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
„Þetta var mikið betri frammistaða í dag heldur en í síðasta leik gegn Fjölni. Mér fannst þetta líkara eins og við viljum spila. Varnarlega var þetta nokkuð gott á köflum en sóknarlega var þetta mjög gott.“ „Sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem það var frábær boltahreyfing og aukasendingar og stelpurnar voru óeigingjarnar. Það var mjög gaman að horfa á þetta í fyrri hálfleik og á köflum í síðari hálfleik,“ sagði Sverrir Þór ánægður með fyrri hálfleik Keflavíkur. Jafnræði var með liðunum fyrstu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik en svo tók Keflavík yfir og rúllaði yfir Fjölni það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við héldum áfram og vorum þolinmóðar í sókninni sem var helsti munurinn og við hittum vel. Okkur tókst að opna vörnina hjá þeim og þetta var fín frammistaða.“ Sverrir var nokkuð ánægður með síðari hálfleik þar sem úrslit leiksins voru gott sem ráðin og hann gat rúllað á öllu liðinu. „Við héldum þeim í fjarlægð og byggðum upp örlítið meira forskot og það var formsatriði að halda áfram og klára þetta. Það hefði ekki breytt neinu að vinna þennan leik stærra staðan er 2-0 fyrir okkur í einvíginu og við þurfum að vinna einn leik í viðbót.“ Þrír dagar eru á milli leikja í átta liða úrslitum og Sverrir tók undir það að það væri of langur tími og sagði að fleiri væru á sömu skoðun. „Maður hefði viljað sjá þetta þéttara og hafa bara tvo frídaga á milli leikja. Ég veit ekki er ekki bara næst efsta deild og Subway-deild karla og að þetta sé ekki allt á sama kvöldi. Við tökum þessu eins og þetta kemur en ég hefði viljað sjá færri daga á milli leikja og það eru fleiri á sama máli veit ég,“ sagði Sverrir Þór að lokum.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira