Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 19:56 Deildarmeistarar FH unnu fyrsta leik gegn KA. vísir / hulda margrét Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Jafnræði ríkti lengst af, liðin skiptust á að taka forystuna þar til í stöðunni 10-10 á 18. mínútu. Þá náði FH upp þriggja marka forystu, 13-10, sem gestirnir eltu. Þeim tókst að jafna rétt fyrir hálfleikslok en gott skot frá Jóhannesi Berg sá til þess að FH fór með 15-14 forystu inn í hálfleikinn. Fljótlega í seinni hálfleik náði FH upp fjögurra marka forystu og aftur þurftu gestirnir að elta. Þeir klukkuðu FH einu sinni á 45. mínútu, 22-22, en komust ekki aftur nálægt þeim eftir það. FH var fljótt að ná forystunni aftur og hélt henni til enda, 30-28 að lokum. Daníel Freyr Andrésson varði vel í marki FH, 12 skot af 40. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði FH með 9 mörk úr 14 skotum, hann gaf að auki 8 stoðsendingar. Hjá KA fór Einar Rafn Eiðsson fremstur í flokki með 8 mörk úr 11 skotum. Átta liða úrslitin hófust í gær með tveimur viðureignum. Valur vann átjan marka stórsigur gegn Fram og Afturelding lagði Stjörnuna með einu marki. Síðar í kvöld mætast svo liðin sem léku til úrslita í fyrra, ÍBV og Haukar. Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. 10. apríl 2024 20:05 Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10. apríl 2024 21:35 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Jafnræði ríkti lengst af, liðin skiptust á að taka forystuna þar til í stöðunni 10-10 á 18. mínútu. Þá náði FH upp þriggja marka forystu, 13-10, sem gestirnir eltu. Þeim tókst að jafna rétt fyrir hálfleikslok en gott skot frá Jóhannesi Berg sá til þess að FH fór með 15-14 forystu inn í hálfleikinn. Fljótlega í seinni hálfleik náði FH upp fjögurra marka forystu og aftur þurftu gestirnir að elta. Þeir klukkuðu FH einu sinni á 45. mínútu, 22-22, en komust ekki aftur nálægt þeim eftir það. FH var fljótt að ná forystunni aftur og hélt henni til enda, 30-28 að lokum. Daníel Freyr Andrésson varði vel í marki FH, 12 skot af 40. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði FH með 9 mörk úr 14 skotum, hann gaf að auki 8 stoðsendingar. Hjá KA fór Einar Rafn Eiðsson fremstur í flokki með 8 mörk úr 11 skotum. Átta liða úrslitin hófust í gær með tveimur viðureignum. Valur vann átjan marka stórsigur gegn Fram og Afturelding lagði Stjörnuna með einu marki. Síðar í kvöld mætast svo liðin sem léku til úrslita í fyrra, ÍBV og Haukar.
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. 10. apríl 2024 20:05 Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10. apríl 2024 21:35 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. 10. apríl 2024 20:05
Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. 10. apríl 2024 21:35