„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. apríl 2024 23:20 Kristófer Acox fyrirliða Vals var öflugur í kvöld Vísir/Vilhelm Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“ Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“
Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira