Randle undir hnífinn og missir af úrslitakeppninni með Knicks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 15:31 Julius Randle verður ekki meira með á þessari leiktíð. Sarah Stier/Getty Images Julius Randle hefur undanfarnar vikur gert allt sem hann getur til að vera klár fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er ljóst að hann þarf að fara undir hnífinn og verður því ekki með New York Knicks fyrr en á næstu leiktíð. Hinn 29 ára gamli Randle meiddist á öxl fyrr á þessu ári en hefur undanfarna tvo mánuði verið í stífri endurhæfingu i von um að vera klár í úrslitakeppnina. Knicks hafa leikið vel á leiktíðinni og var talið að liðið gæti farið langt í úrslitakeppninni. Það þarf þó að gera svo án Randle sem hefur ekki náð að jafna sig og neyðist til að fara í aðgerð á hægri öxl. Þetta er mikið áfall fyrir Knicks en þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu þá spilaði Randle eins og engill fram að meiðslunum. Hann skoraði að meðaltali 24 stig í leik, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. BREAKING: After two months of rehabilitation to attempt a return to the New York Knicks, All-NBA forward Julius Randle will undergo season-ending right shoulder surgery, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Yc6FJAPgp7— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 4, 2024 Liðsfélagar hans þurftu þó ekki á honum að halda í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings með 11 stiga mun, 120-109. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Herbergisfélagarnir Jalen Brunson og Josh Hart fóru fyrir liðinu í sigrinum. Brunson skoraði 35 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hart skoraði 31 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Knicks eru sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með sama sigurhlutfall og Orlando Magic sem er sæti ofar. Ljóst er að miklu máli skiptir að enda í efstu fjórum sætunum upp á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Önnur úrslit í nótt Miami Heat 105 – 109 Philadelphia 76ers Dallas Mavericks 109 – 95 Atlanta Hawks Houston Rockets 110 – 133 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102 – 100 Denver Nuggets Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Randle meiddist á öxl fyrr á þessu ári en hefur undanfarna tvo mánuði verið í stífri endurhæfingu i von um að vera klár í úrslitakeppnina. Knicks hafa leikið vel á leiktíðinni og var talið að liðið gæti farið langt í úrslitakeppninni. Það þarf þó að gera svo án Randle sem hefur ekki náð að jafna sig og neyðist til að fara í aðgerð á hægri öxl. Þetta er mikið áfall fyrir Knicks en þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu þá spilaði Randle eins og engill fram að meiðslunum. Hann skoraði að meðaltali 24 stig í leik, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. BREAKING: After two months of rehabilitation to attempt a return to the New York Knicks, All-NBA forward Julius Randle will undergo season-ending right shoulder surgery, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Yc6FJAPgp7— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 4, 2024 Liðsfélagar hans þurftu þó ekki á honum að halda í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings með 11 stiga mun, 120-109. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Herbergisfélagarnir Jalen Brunson og Josh Hart fóru fyrir liðinu í sigrinum. Brunson skoraði 35 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hart skoraði 31 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Knicks eru sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með sama sigurhlutfall og Orlando Magic sem er sæti ofar. Ljóst er að miklu máli skiptir að enda í efstu fjórum sætunum upp á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Önnur úrslit í nótt Miami Heat 105 – 109 Philadelphia 76ers Dallas Mavericks 109 – 95 Atlanta Hawks Houston Rockets 110 – 133 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102 – 100 Denver Nuggets
Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira