Jerry West inn í Heiðurshöll körfuboltans í þriðja sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 13:00 Jerry West hefur verið frábær innan sem utan vallar í störfum sínum í NBA deildinni í körfubolta. Getty/Allen Berezovsky Jerry West er á leiðinni í Heiðurshöll körfuboltans, Naismith Basketball Hall of Fame, en hann ætti að þekkja þá tilfinningu vel. Þessi goðsögn NBA-deildarinnar hefur tvisvar áður verið tekinn inn í Heiðurshöllina. Hinn 85 ára gamli West var fyrst tekinn inn í Heiðurshöllina sem leikmaður árið 1979 en einnig sem leikmaður bandarísku Ólympíumeistaranna frá leikunum í Róm 1960. Hann fór því í annað sinn inn í Heiðurshöllina árið 2010. ESPN Sources: Jerry West has been elected into the Naismith Basketball Hall of Fame as a contributor to the game his record third Hall enshrinement. West has been previously inducted as a player (1979) and member of the 1960 U.S. Olympic team (2010). pic.twitter.com/a1lbIEUX3L— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 3, 2024 Nú er verið að taka West inn í Heiðurshöllina fyrir hans framlag til körfuboltans í gegnum störf sín sem framkvæmdastjóri Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies sem og fyrir ráðgjafastörf hans fyrir bæði Golden State Warriors og LA Clippers Félögin sem hann hefur aðstoðað hafa unnið alls átta meistaratitla og hann var tvisvar valinn framkvæmdastjóri tímabilsins, fyrst 1994-95 með Lakers og svo 2003-04 með Grizzlies. West vann NBA titil sem leikmaður Los Angeles Lakers á sínum tíma en hann hefur fengið heiðurinn af því að vera arkitektinn á bak við Lakers liðin á níunda og tíunda áratugnum. Það var einmitt West sem gerði samninginn sem náði í Kobe Bryant til Lakers. West vann einnig í sex ár með Golden State Warriors og var aðalmaðurinn á bak við það að setja saman liðið sem vann titilinn 2015 og 2017. NBA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Sjá meira
Hinn 85 ára gamli West var fyrst tekinn inn í Heiðurshöllina sem leikmaður árið 1979 en einnig sem leikmaður bandarísku Ólympíumeistaranna frá leikunum í Róm 1960. Hann fór því í annað sinn inn í Heiðurshöllina árið 2010. ESPN Sources: Jerry West has been elected into the Naismith Basketball Hall of Fame as a contributor to the game his record third Hall enshrinement. West has been previously inducted as a player (1979) and member of the 1960 U.S. Olympic team (2010). pic.twitter.com/a1lbIEUX3L— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 3, 2024 Nú er verið að taka West inn í Heiðurshöllina fyrir hans framlag til körfuboltans í gegnum störf sín sem framkvæmdastjóri Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies sem og fyrir ráðgjafastörf hans fyrir bæði Golden State Warriors og LA Clippers Félögin sem hann hefur aðstoðað hafa unnið alls átta meistaratitla og hann var tvisvar valinn framkvæmdastjóri tímabilsins, fyrst 1994-95 með Lakers og svo 2003-04 með Grizzlies. West vann NBA titil sem leikmaður Los Angeles Lakers á sínum tíma en hann hefur fengið heiðurinn af því að vera arkitektinn á bak við Lakers liðin á níunda og tíunda áratugnum. Það var einmitt West sem gerði samninginn sem náði í Kobe Bryant til Lakers. West vann einnig í sex ár með Golden State Warriors og var aðalmaðurinn á bak við það að setja saman liðið sem vann titilinn 2015 og 2017.
NBA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Sjá meira