Framlengir til 2026 og verður launahæsti þjálfari deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 14:14 Steve Kerr hefur þjálfað Warriors síðan 2014. Undir hans stjórn hefur liðið unnið 501 leik og tapað 264 sinnum. Alex Goodlett/Getty Images Steve Kerr og Golden State Warriors hafa komist að samkomulagi um tveggja ára framlengingu á samningi þess fyrrnefnda til ársins 2026. Því fylgir launahækkun sem mun gera Steve Kerr að launahæsta þjálfara NBA deildarinnar. Samningur þjálfarans rennur út að þessu tímabili loknu en heimildamenn ESPN greina frá því að samkomulag sé í höfn um tveggja ára framlengingu. Sagt er frá því að Kerr fái 35 milljónir dollara greitt næstu tvö árin, 17,5 milljónir á ári hverju. BREAKING: Golden State’s Steve Kerr has agreed on a two-year, $35 million contract extension, Rick Smith and Dan Eveloff of @PrioritySports tell ESPN. Kerr’s new deal makes him the highest paid coach in league history at $17.5M a year. pic.twitter.com/Hpd0xslyCU— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 24, 2024 Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, skrifaði nýlega undir átta ára risasamning sem gerði hann launahæstan með 15 milljónar dollara á ári, en Kerr mun ýta honum af stalli. Gregg Popovich hjá San Antonio Spurs er launahærri en þeir báðir en hann starfar bæði sem þjálfari og forseti félagsins, sem setur hann í annan launaflokk. Steve Kerr og Steph Curry, leikstjórnandi Warriors, munu þá vera með jafn langa samninga, til ársins 2026. Þeir, ásamt fleirum, hafa náð stórgóðum árangri undanfarin ár með Warriors en síðan Kerr tók við þjálfun hefur liðið fjórum sinnum hampað meistaratitli, síðast árið 2021. Auk starfa sinna sem þjálfari Warriors mun Steve Kerr stýra landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París í sumar. NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Samningur þjálfarans rennur út að þessu tímabili loknu en heimildamenn ESPN greina frá því að samkomulag sé í höfn um tveggja ára framlengingu. Sagt er frá því að Kerr fái 35 milljónir dollara greitt næstu tvö árin, 17,5 milljónir á ári hverju. BREAKING: Golden State’s Steve Kerr has agreed on a two-year, $35 million contract extension, Rick Smith and Dan Eveloff of @PrioritySports tell ESPN. Kerr’s new deal makes him the highest paid coach in league history at $17.5M a year. pic.twitter.com/Hpd0xslyCU— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 24, 2024 Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, skrifaði nýlega undir átta ára risasamning sem gerði hann launahæstan með 15 milljónar dollara á ári, en Kerr mun ýta honum af stalli. Gregg Popovich hjá San Antonio Spurs er launahærri en þeir báðir en hann starfar bæði sem þjálfari og forseti félagsins, sem setur hann í annan launaflokk. Steve Kerr og Steph Curry, leikstjórnandi Warriors, munu þá vera með jafn langa samninga, til ársins 2026. Þeir, ásamt fleirum, hafa náð stórgóðum árangri undanfarin ár með Warriors en síðan Kerr tók við þjálfun hefur liðið fjórum sinnum hampað meistaratitli, síðast árið 2021. Auk starfa sinna sem þjálfari Warriors mun Steve Kerr stýra landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París í sumar.
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira