„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 21:46 Josh Jefferson er hér með boltann og sækir á Ægir Örn Steinarsson leikmann Stjörnunnar. Vísir/Bára Dröfn Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira
Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira