Verðlaunahafar á ÓL í París fá hluta af Eiffelturninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 12:01 Gull-, silfur- og bronsverðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í París í sumar. @ Paris 2024 Sumarólympíuleikarnir fara fram í París í Frakklandi í sumar og verðlaunapeningarnir á leikunum verða mjög sérstakir. Keppt er að venju um gull, silfur og brons í fjölmörgum íþróttagreinum. Þetta verður í þriðja skiptið sem Ólympíuleikarnir fara fram í París en þeir voru þar líka fram árið 1900 og 1924. Í sumar verður því liðin heil öld síðan leikarnir voru síðast í höfuðborg Frakklands. 2024 Paris Olympic, Paralympic medals unveiled with Eiffel Tower pieces https://t.co/B8opxFQnqE pic.twitter.com/dLNltzCiJR— NBC OlympicTalk (@NBCOlympicTalk) February 8, 2024 Þekkasta kennileiti Parísarborgar er Eiffelturninn sem er á bakka árinnar Signu. Járnturninn var byggður fyrir heimssýninguna í París árið 1889 og er 324 metrar að hæð. Skipuleggjendur leikanna ákváðu að verðlaunahafar fá hluta af þessum heimsfræga turni. Lítill málmhluti úr sjálfum Eiffelturninum verður nefnilega grafinn í alla verðlaunapeningana. Paris 2024 : des morceaux de Tour Eiffel sur les médailles olympiques et paralympiques Information de @BaptisteDurieux pour #RTL pic.twitter.com/RQmQJ1V8OD— RTL France (@RTLFrance) February 8, 2024 Thierry Reboul, hönnunarstjóri leikanna, staðfestir þetta við Reuters fréttastofuna. „Eiffelturninn er mikilvægt kennileiti fyrir París og allt Frakkland. Þetta er tækifæri fyrir íþróttafólkið að taka lítinn hluta af París með sér heim,“ sagði Thierry Reboul. Málmhlutinn úr Eiffelturninum verður í miðju allra verðlaunapeninganna. Járnið kemur frá vinnu við endurbætur á turninum og hefur járnið síðan verið geymt á leynistað. Gríska gyðjan Nike verður aftan á verðlaunapeningnum og með henni verða Acropolis, háborg Aþenuborgar, og Eiffelturninn. L or olympique, le graal d une vie d un sportif de haut niveau !Chaque édition des Jeux a sa médaille Celle de #Paris2024 est française, rayonnante et unique avec un fragment de fer d origine de la tour Eiffel de 1889 !@Olympics @jeuxolympiques pic.twitter.com/prp23OXWUa— Paris 2024 (@Paris2024) February 8, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Þetta verður í þriðja skiptið sem Ólympíuleikarnir fara fram í París en þeir voru þar líka fram árið 1900 og 1924. Í sumar verður því liðin heil öld síðan leikarnir voru síðast í höfuðborg Frakklands. 2024 Paris Olympic, Paralympic medals unveiled with Eiffel Tower pieces https://t.co/B8opxFQnqE pic.twitter.com/dLNltzCiJR— NBC OlympicTalk (@NBCOlympicTalk) February 8, 2024 Þekkasta kennileiti Parísarborgar er Eiffelturninn sem er á bakka árinnar Signu. Járnturninn var byggður fyrir heimssýninguna í París árið 1889 og er 324 metrar að hæð. Skipuleggjendur leikanna ákváðu að verðlaunahafar fá hluta af þessum heimsfræga turni. Lítill málmhluti úr sjálfum Eiffelturninum verður nefnilega grafinn í alla verðlaunapeningana. Paris 2024 : des morceaux de Tour Eiffel sur les médailles olympiques et paralympiques Information de @BaptisteDurieux pour #RTL pic.twitter.com/RQmQJ1V8OD— RTL France (@RTLFrance) February 8, 2024 Thierry Reboul, hönnunarstjóri leikanna, staðfestir þetta við Reuters fréttastofuna. „Eiffelturninn er mikilvægt kennileiti fyrir París og allt Frakkland. Þetta er tækifæri fyrir íþróttafólkið að taka lítinn hluta af París með sér heim,“ sagði Thierry Reboul. Málmhlutinn úr Eiffelturninum verður í miðju allra verðlaunapeninganna. Járnið kemur frá vinnu við endurbætur á turninum og hefur járnið síðan verið geymt á leynistað. Gríska gyðjan Nike verður aftan á verðlaunapeningnum og með henni verða Acropolis, háborg Aþenuborgar, og Eiffelturninn. L or olympique, le graal d une vie d un sportif de haut niveau !Chaque édition des Jeux a sa médaille Celle de #Paris2024 est française, rayonnante et unique avec un fragment de fer d origine de la tour Eiffel de 1889 !@Olympics @jeuxolympiques pic.twitter.com/prp23OXWUa— Paris 2024 (@Paris2024) February 8, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira