„Fyrsta sinn sem svona mál kemur upp“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. febrúar 2024 07:01 Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ. Vísir/Arnar Körfuknattleikssamband Íslands er með á sínu borði meinta fölsun félagsskiptapappíra. Framkvæmdastjóri sambandsins segir málið litið alvarlegum augum. Félagsskipti Írenu Sólar Jónsdóttir milli grannfélaganna Keflavíkur og Njarðvíkur á dögunum hafa dregið dilk á eftir sér. Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, á að hafa skrifað undir skipti Írenu til Njarðvíkur en kannast ekki við slíkt. Þó var undirskrift hans á félagsskiptablaði sem skilað var inn til KKÍ. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Framkvæmdastjóri KKÍ segir mál sem þetta einsdæmi. „Þetta er sérstakt og í fyrsta sinn sem svona mál kemur upp hjá okkur og er leiðindamál. Við erum að vinna í því og tókum það hér fyrir hjá okkur í morgun,“ sagði Hannes S. Jónsson. Hvað sérð þú fyrir þér sem næstu skref í þessu máli? „Í raun er það þannig að þær upplýsingar eru að viðkomandi aðili sem á að hafa skrifað undir segist ekki hafa gert það. Það sem við gerðum í morgun var að afturkalla leikheimild viðkomandi leikmanns. Viðkomandi leikmaður er því ekki með leikheimild með Njarðvík eins og staðan er í dag.“ Félagaskiptin eru í raun ógild og Írena Sól því enn leikmaður Keflavíkur og gæti spilað með þeim næsta leik í Subway-deildinni. Hannes segir þá að einhver mistök hafi átt sér stað og málið sé áfram til skoðunar. Á meðan sé Írena áfram leikmaður Keflavíkur. „Ég held þetta sé ekki gert með illum hug. ég held það verði að koma skýrt fram, ég held að viðkomandi aðilar voru ekki að gera þetta af illum hug. Við þurfum að leysa það en að sjálfsögðu er alltaf alvarlegt þegar svona lagað er og þess vegna höfum við tekið þessa leikheimild til baka eins og staðan er núna.“ UMF Njarðvík Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira
Félagsskipti Írenu Sólar Jónsdóttir milli grannfélaganna Keflavíkur og Njarðvíkur á dögunum hafa dregið dilk á eftir sér. Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, á að hafa skrifað undir skipti Írenu til Njarðvíkur en kannast ekki við slíkt. Þó var undirskrift hans á félagsskiptablaði sem skilað var inn til KKÍ. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Framkvæmdastjóri KKÍ segir mál sem þetta einsdæmi. „Þetta er sérstakt og í fyrsta sinn sem svona mál kemur upp hjá okkur og er leiðindamál. Við erum að vinna í því og tókum það hér fyrir hjá okkur í morgun,“ sagði Hannes S. Jónsson. Hvað sérð þú fyrir þér sem næstu skref í þessu máli? „Í raun er það þannig að þær upplýsingar eru að viðkomandi aðili sem á að hafa skrifað undir segist ekki hafa gert það. Það sem við gerðum í morgun var að afturkalla leikheimild viðkomandi leikmanns. Viðkomandi leikmaður er því ekki með leikheimild með Njarðvík eins og staðan er í dag.“ Félagaskiptin eru í raun ógild og Írena Sól því enn leikmaður Keflavíkur og gæti spilað með þeim næsta leik í Subway-deildinni. Hannes segir þá að einhver mistök hafi átt sér stað og málið sé áfram til skoðunar. Á meðan sé Írena áfram leikmaður Keflavíkur. „Ég held þetta sé ekki gert með illum hug. ég held það verði að koma skýrt fram, ég held að viðkomandi aðilar voru ekki að gera þetta af illum hug. Við þurfum að leysa það en að sjálfsögðu er alltaf alvarlegt þegar svona lagað er og þess vegna höfum við tekið þessa leikheimild til baka eins og staðan er núna.“
UMF Njarðvík Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira